Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   þri 31. ágúst 2021 10:46
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Brighton kaupir Cucurella (Staðfest)
Brighton hefur fest kaup á Marc Cucurella frá Getafe.

Cucurella er 23 ára leikmaður sem getur bæði spilað á kantinum og í bakverði.

Hann er uppalinn hjá Espanyol og Barcelona en gekk í raðir Getafe frá Barcelona í fyrra. Hann á að baki yfir fjörutíu yngri landsleiki og einn A-landsleik fyrir Spán.

Kaupverðið er talið vera átján milljónir evra sem var jöfnun á riftunarákvæði í samningi leikmannsins.


Athugasemdir
banner