Ólíklegt að Liverpool selji Robertson - City með augu á Trent Alexander-Arnold - Bobb frá City til Fulham
   mán 02. júlí 2012 17:15
Magnús Már Einarsson
Úrvalslið 8. umferðar í 1. deild karla
Kristinn Jóhannes Magnússon er í liði umferðarinnar aðra umferðina í röð.
Kristinn Jóhannes Magnússon er í liði umferðarinnar aðra umferðina í röð.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Fótbolti.net mun í sumar velja lið umferðarinnar í 1. deild karla en hér að neðan má sjá lið 8. umferðar.

Víkingur R. sigraði Þór 2-0 og Fossvogsliðið á þrjá fulltrúa í liðinu að þessu sinni.



Lið 8. umferðar: Marteinn Örn Halldórsson (Fjölnir), Haukur Lárusson (Fjölnir), Tómas Guðmundsson (Víkingur R.), Halldór Smári Sigurðarson (Víkingur R.), Arnar Sveinn Geirsson (Víkingur Ó.), Kristinn Jóhannes Magnússon (Víkingur R.), Hallur Hallsson (Þróttur), Elvar Ægisson (Höttur), Daði Bergsson (Þróttur), Guðmundur Magnússon (Víkingur Ó.), Magnús Páll Gunnarsson (Haukar).

Sjá einnig:
Lið 7. umferðar
Lið 6. umferðar
Lið 5. umferðar
Lið 4. umferðar
Lið 3. umferðar
Lið 2. umferðar
Lið 1. umferðar
Athugasemdir
banner
banner