Það var boðið upp á fótboltaveislu í Barcelona í gær þar sem heimamenn gerðu 3-3 jafntefli gegn Inter í Meistaradeildinni.
Þetta var fyrri undanúrslitaleikur liðanna en undrabarnið Lamine Yamal stal fyrirsögnunum með geggjaðri frammistöðu og frábæru marki.
Hér að neðan má sjá þrjú fallegustu mörk leiksins.
Barcelona 3 - 3 Inter
0-1 Marcus Thuram ('1)
0-2 Denzel Dumfries ('21)
1-2 Lamine Yamal ('24)
2-2 Ferran Torres ('38)
2-3 Denzel Dumfries ('64)
3-3 Yann Sommer ('66, sjálfsmark)
Þetta var fyrri undanúrslitaleikur liðanna en undrabarnið Lamine Yamal stal fyrirsögnunum með geggjaðri frammistöðu og frábæru marki.
Hér að neðan má sjá þrjú fallegustu mörk leiksins.
Barcelona 3 - 3 Inter
0-1 Marcus Thuram ('1)
0-2 Denzel Dumfries ('21)
1-2 Lamine Yamal ('24)
2-2 Ferran Torres ('38)
2-3 Denzel Dumfries ('64)
3-3 Yann Sommer ('66, sjálfsmark)
Incredible goals on the ultimate stage ????
— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) April 30, 2025
Yamal, Thuram, Dumfries: Who did it best? ????@Heineken | #UCLGOTD pic.twitter.com/cIe07jyyFa
Athugasemdir