Rodrygo íhugar að fara frá Real Madrid - Man Utd og Juventus á eftir Ederson - Kane ætlar að vera áfram hjá Bayern
   fim 01. maí 2025 08:15
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu geggjuð mörk í Barcelona: Yamal óstöðvandi
Mynd: EPA
Það var boðið upp á fótboltaveislu í Barcelona í gær þar sem heimamenn gerðu 3-3 jafntefli gegn Inter í Meistaradeildinni.

Þetta var fyrri undanúrslitaleikur liðanna en undrabarnið Lamine Yamal stal fyrirsögnunum með geggjaðri frammistöðu og frábæru marki.

Hér að neðan má sjá þrjú fallegustu mörk leiksins.

Barcelona 3 - 3 Inter
0-1 Marcus Thuram ('1)
0-2 Denzel Dumfries ('21)
1-2 Lamine Yamal ('24)
2-2 Ferran Torres ('38)
2-3 Denzel Dumfries ('64)
3-3 Yann Sommer ('66, sjálfsmark)


Athugasemdir
banner
banner
banner