
Íslenska U16 landslið kvenna fór illa með Eistland í öðrum leik sínum á sérstöku þróunarmóti UEFA, UEFA Development Tournament, sem fram fer einmitt í Eistlandi.
Bríet Fjóla Bjarnadóttir (Þór/KA) og Rebekka Sif Brynjarsdóttir (Grótta) skoruðu tvö mörk. Þá skoruðu Kara Guðmundsdóttir (KR) og Arna Ísóld Stefánsdóttir (Víkingur) sitt markið hvor.
Bríet Fjóla Bjarnadóttir (Þór/KA) og Rebekka Sif Brynjarsdóttir (Grótta) skoruðu tvö mörk. Þá skoruðu Kara Guðmundsdóttir (KR) og Arna Ísóld Stefánsdóttir (Víkingur) sitt markið hvor.
Liðið lagði Slóvakíu í fyrsta leik sínum á mótinu á þriðjudaginn.
Ísland mætir Kosóvó í síðasata leiknum á sunnudaginn.
Athugasemdir