Rodrygo íhugar að fara frá Real Madrid - Man Utd og Juventus á eftir Ederson - Kane ætlar að vera áfram hjá Bayern
   fim 01. maí 2025 17:59
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarliðin í Evrópudeildinni: Tvær breytingar hjá Amorim og sex hjá Ange
Amad er á bekknum
Amad er á bekknum
Mynd: EPA
Richarlison byrjar
Richarlison byrjar
Mynd: EPA
Man Utd heimsækir Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.

Victor Lindelöf og Manuel Ugarte koma inn í liðið fyrir Luke Shaw og Kobbie Mainoo. Amad Diallo er kominn aftur í hópinn en hann hefur verið fjarverandi síðan í febrúar. Þá kemur Matthijs de Ligt einnig á bekkinn en hann hefur misst af síðustu sex leikjum.

Tottenham fær Bodö/Glimt í heimsókn. Ange Postecoglou gerir sex breytingar frá 5-1 tapi gegn Liverpool.

Ange Postecoglou makes six changes to the Tottenham side that lost 5-1 to Liverpool last weekend. Yves Bissouma, Richarlison, Cristian Romero, Micky van de Ven, Pedro Porro og Rodrigo Bentancur koma inn. Djed Spence, Kevin Danso, Ben Davies, Archie Gray, Lucas Bergvall og Mathys Tel víkja.

Bergvall er ekki í leikmannahópnum eftir að hafa spilað allan leikinn gegn Liverpool.

Man Utd: Onana, Lindelof, Mazraouii, Maguire, Fernandes, Hojlund, Dorgu, Yoro, Garnacho, Casemiro, Ugarte.
Varamenn: Bayindir, Heaton, Amass, De Ligt, Fredricson, Kamason, Shaw, Eriksen, Mainoo, Mount, Amad, Mantato.

Bilbao: Agirrezabala, De Marcos, Vivian, Alvarez, Berchiche, Jauregizar, Galarreta, Inaki Williams, Berenguer, Nico Williams, Mardan.


Tottenham: Vicario, Bissouma, Richarlison, Maddison, Udogie, Romero, Solanke, Johnson, Porro, Bentancur, Van de Ven.
Varamenn: Austin, Whiteman, Spence, Davies, Danso, Gray, Sarr, Kulusevski, Moore, Odobert, Tel.

Bodö/Glimt: Haikin, Sjovold, Nielsen, Gundersen, Bjorkan, Fet, Hauge, Saltnes, Maatta, Hogh, Blomberg.
Athugasemdir
banner
banner
banner