Liverpool og Barcelona hafa áhuga á Alvarez - Bilic gæti tekið við West Ham - Man Utd ætlar að fá inn markvörð næsta sumar
   þri 02. september 2025 08:15
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin úr 21. umferð: Rosalegur stórleikur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
21. umferð Bestu deildarinnar var öll leikin á einu bretti á sunnudaginn en meðal leikja var stórleikur Víkings og Breiðabliks sem olli engum vonbrigðum.

Hér að neðan má nálgast mörkin úr öllum leikjunum sex en óhætt er að segja að spennan í deildinni sé rafmögnuð.

Víkingur R. 2 - 2 Breiðablik
0-1 Tobias Bendix Thomsen ('7 )
1-1 Óskar Borgþórsson ('18 )
2-1 Valdimar Þór Ingimundarson ('62 )
2-2 Arnór Gauti Jónsson ('73 )
Rautt spjald: Viktor Karl Einarsson, Breiðablik ('52)
Lestu um leikinn



Fram 2 - 1 Valur
0-1 Aron Jóhannsson ('24 )
1-1 Simon Tibbling ('59 )
2-1 Simon Tibbling ('91 , víti)
Lestu um leikinn



Stjarnan 3 - 2 KA
0-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('45 , víti)
0-2 Birnir Snær Ingason ('51 )
1-2 Benedikt V. Warén ('74 )
2-2 Andri Rúnar Bjarnason ('80 , víti)
3-2 Guðmundur Baldvin Nökkvason ('97 )
Lestu um leikinn



ÍBV 2 - 0 ÍA
1-0 Þorlákur Breki Þ. Baxter ('66 )
2-0 Sverrir Páll Hjaltested ('93 , víti)
Lestu um leikinn



Vestri 1 - 1 KR
1-0 Vladimir Tufegdzic ('18 )
1-1 Aron Þórður Albertsson ('44 )
Lestu um leikinn



Afturelding 1 - 2 FH
0-1 Björn Daníel Sverrisson ('29 )
1-1 Hrannar Snær Magnússon ('34 , víti)
1-2 Sigurður Bjartur Hallsson ('57 )
Lestu um leikinn


Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir