Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   mán 03. maí 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Jói Berg fær West Ham í heimsókn
Jóhann Berg Guðmundsson.
Jóhann Berg Guðmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Góðan og gleðilegan mánudaginn. Það eru tveir leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag.

West Brom þarf sigur gegn Wolves til að eiga einhverja von í fallbaráttunni. Ef liðið tapar í dag þá er það 11 stigum frá öruggu sæti og 12 stig í pottinum.

Klukkan 19:15 taka Jóhann Berg Guðmundsson og félagar svo á móti West Ham. Hamrarnir eru búnir að tapa tveimur leikjum í röð en þeir eru óvænt í Meistaradeildarbaráttu undir lok tímabils.

Hægt er að fylgjast með enska boltanum í Sjónvarpi Símans.

mánudagur 3. maí
17:00 West Brom - Wolves
19:15 Burnley - West Ham
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner