PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
banner
   fim 03. október 2024 11:00
Elvar Geir Magnússon
Lögðu upp með að grípa Neuer í einskismannslandi
Sannkallaður ofurvaramaður, Jhon Duran.
Sannkallaður ofurvaramaður, Jhon Duran.
Mynd: EPA
Manuel Neuer markvörður Bayern München er þekkur fyrir að koma vel út úr marki sínu og spila stundum eins og hann sé einn af varnarlínunni. Unai Emery stjóri Aston Villa lagði upp með að nýta þetta þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í gær.

Og það heppnaðist fullkomlega. Kólumbíski ofurvaramaðurinn Jhon Duran fékk langan bolta fram á 79. mínútu, lét vaða fyrir utan teig, yfir Neuer sem var í einskismannslandi og í netið. Eina mark leiksins og Aston Villa vann sögulegan 1-0 sigur á þýska stórliðinu.

„Í leikgreiningunni fyrir leik og í undirbúningnum töluðum við mikið um það hvað Neuer er vanur því að vera hátt uppi á vellinum. Ég vissi að Duran myndi skjóta því hann var með þetta í huga," sagði Emery eftir leikinn.

Duran hefur skorað fimm mörk eftir að hafa komið inn sem varamaður á tímabilinu, þar á meðal sigurmörk gegn West Ham, Everton og Leicester.
Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Dortmund 2 2 0 0 10 1 +9 6
2 Benfica 2 2 0 0 6 1 +5 6
3 Brest 2 2 0 0 6 1 +5 6
4 Leverkusen 2 2 0 0 5 0 +5 6
5 Liverpool 2 2 0 0 5 1 +4 6
6 Aston Villa 2 2 0 0 4 0 +4 6
7 Juventus 2 2 0 0 6 3 +3 6
8 Inter 2 1 1 0 4 0 +4 4
9 Man City 2 1 1 0 4 0 +4 4
10 Sparta Prag 2 1 1 0 4 1 +3 4
11 Atalanta 2 1 1 0 3 0 +3 4
12 Sporting 2 1 1 0 3 1 +2 4
13 Arsenal 2 1 1 0 2 0 +2 4
14 Mónakó 2 1 1 0 4 3 +1 4
15 Bayern 2 1 0 1 9 3 +6 3
16 Barcelona 2 1 0 1 6 2 +4 3
17 Real Madrid 2 1 0 1 3 2 +1 3
18 Lille 2 1 0 1 1 2 -1 3
19 PSG 2 1 0 1 1 2 -1 3
20 Celtic 2 1 0 1 6 8 -2 3
21 Club Brugge 2 1 0 1 1 3 -2 3
22 Feyenoord 2 1 0 1 3 6 -3 3
23 Atletico Madrid 2 1 0 1 2 5 -3 3
24 PSV 2 0 1 1 2 4 -2 1
25 Stuttgart 2 0 1 1 2 4 -2 1
26 Bologna 2 0 1 1 0 2 -2 1
27 Shakhtar D 2 0 1 1 0 3 -3 1
28 Dinamo Zagreb 2 0 1 1 4 11 -7 1
29 RB Leipzig 2 0 0 2 3 5 -2 0
30 Girona 2 0 0 2 2 4 -2 0
31 Sturm 2 0 0 2 1 3 -2 0
32 Milan 2 0 0 2 1 4 -3 0
33 Rauða stjarnan 2 0 0 2 1 6 -5 0
34 Salzburg 2 0 0 2 0 7 -7 0
35 Slovan 2 0 0 2 1 9 -8 0
36 Young Boys 2 0 0 2 0 8 -8 0
Athugasemdir
banner
banner