Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   fös 03. desember 2021 22:04
Victor Pálsson
Spánn: Arias tryggði Granada sigur
Granada CF 2 - 1 Alaves
1-0 Antonio Puertas ('14 )
1-1 Luis Abram ('81 , sjálfsmark)
2-1 Santiago Arias ('86 )

Granada vann sinn þriðja sigur í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Alaves á heimavelli.

Granada var að vinna sinn fyrsta leik síðan þann 1. nóvember og lyfti sér upp í 15. sætið, fyrir ofan Alaves.

Það gengur lítið hjá báðum liðum sem eru ekki langt frá fallsæti þar sem Cadiz situr með 12 stig. Granada er með 15 stig og Alaves með 14.

Sigurmark Granada skoraði Santiago Arias en það kom á 86. mínútu.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Alaves 11 4 3 4 11 10 +1 15
9 Elche 11 3 5 3 12 13 -1 14
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
14 Real Sociedad 11 3 3 5 13 16 -3 12
15 Osasuna 11 3 2 6 9 12 -3 11
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
20 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
Athugasemdir
banner
banner
banner