Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
   mið 03. desember 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Bjarki Steinn á San Síró
Bjarki Steinn spilar á einum þekktasta leikvangi Ítalíu
Bjarki Steinn spilar á einum þekktasta leikvangi Ítalíu
Mynd: Venezia FC
Sextán liða úrslit ítalska bikarsins halda áfram í kvöld með þremur leikjum.

Mikael Egill Ellertsson og félagar í Genoa heimsækja Atalanta í Bergamó klukkan 14:00.

Ítalíumeistarar Napoli taka á móti Cagliari klukkan 17:00 og þá heimsækir Venezia lið Inter á San Síró. Bjarki Steinn Bjarkason er lykilmaður hjá Venezia sem spilar í B-deildinni.

Leikir dagsins:
14:00 Atalanta - Genoa
17:00 Napoli - Cagliari
20:00 Inter - Venezia
Athugasemdir
banner