Bruno íhugar sína stöðu á Old Trafford - Kane ræðir við Bayern um framlengingu - Beto á blaði Juve
Enski boltinn - Dansað á Emirates og stjórar valtir í sessi
Kjaftæðið - Takk Man Utd!
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
   sun 04. janúar 2026 21:23
Enski boltinn
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Enzo Maresca.
Enzo Maresca.
Mynd: EPA
Gleðilegt nýtt ár kæru hlustendur.

Það hefur verið mikið um að vera í enska boltanum síðustu daga. Tvær umferðir voru spilaðar síðustu vikuna.

Enzo Maresca og aðdáendur enska boltans fengu kaldar nýárskveðjur og allt gengur upp hjá Arsenal þessa dagana. Það er einhver hiti á bak við tjöldin hjá Manchester United og spurning hvort Rúben Amorim sé einfaldlega búinn hjá félaginu.

Það var rætt um þetta og fleira í Pepsi Max stúdíóinu í kvöld. Guðmundur Aðalsteinn stýrir en með honum eru Magnús Haukur Harðarson og Kári Kristjánsson, nýr leikmaður FH.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner