Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   sun 05. mars 2023 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Barca og Real mæta til leiks
Robert Lewandowski var ekki með gegn Real Madrid og verður ekki með gegn Valencia í dag.
Robert Lewandowski var ekki með gegn Real Madrid og verður ekki með gegn Valencia í dag.
Mynd: EPA

Það er nóg um að vera í spænska boltanum í dag þar sem Barcelona og Real Madrid mæta til leiks eftir að hafa spilað í innbyrðisviðureign í undanúrslitum spænska bikarsins á fimmtudaginn.


Barcelona, sem vann 0-1 á Santiago Bernabeu, tekur á móti Valencia áður en Real Madrid heimsækir Real Betis í kvöldleiknum.

Barca er með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar eftir óvænt tap gegn Almeria í síðustu umferð, með 59 stig eftir 23 umferðir. Það eru 45 stig eftir í pottinum og því augljóslega nóg eftir af titilbaráttunni.

Aðrir leikir dagsins eru heimaleikir Real Valladolid og Rayo Vallecano gegn Espanyol og Athletic Bilbao.

Leikir dagsins:
13:00 Real Valladolid - Espanyol
15:15 Barcelona - Valencia
17:30 Rayo Vallecano - Athletic Bilbao
20:00 Real Betis - Real Madrid


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner