Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 06. maí 2022 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Stórleikir í Bestu deildinni
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Það er nóg um að vera í íslenska boltanum um helgina og hefst veislan strax í kvöld þegar FH tekur á móti Val í Bestu deild karla.


Það er einnig nóg um að vera í Lengjudeildunum í kvöld þar sem Þór og Kórdrengir mætast í karlaflokki og Tindastóll spilar við Grindavík í kvenna.

Besta deildin fer á fullt skrið á morgun þar sem ÍA á leik við Breiðablik á meðan KR mætir KA í spennandi slag í Vesturbænum.

Þá eru einnig leikir í 2. og 3. deild karla og Bestu deild kvenna auk Lengjudeildar kvenna um helgina.

Föstudagur:

Besta deild karla:
18:00 FH-Valur (Kaplakrikavöllur)

Lengjudeild karla:
18:00 Þór-Kórdrengir (Boginn)
19:15 Afturelding-Grindavík (Malbikstöðin að Varmá)
19:15 Þróttur V.-Fjölnir (Vogaídýfuvöllur)

Lengjudeild kvenna:
18:30 Tindastóll-Grindavík (Sauðárkróksvöllur)
19:15 Fylkir-HK (Würth völlurinn)

2. deild karla:
19:15 Reynir S.-Haukar (BLUE-völlurinn)

3. deild karla
19:00 Vængir Júpiters-Kormákur/Hvöt (Fjölnisvöllur - Gervigras)
20:00 KFG-Víðir (Samsungvöllurinn)

Laugardagur:

Besta deild karla:
14:00 ÍA-Breiðablik (Norðurálsvöllurinn)
16:00 Keflavík-ÍBV (HS Orku völlurinn)
16:15 Stjarnan-Fram (Samsungvöllurinn)
16:15 KR-KA (Meistaravellir)

Lengjudeild karla:
14:00 Grótta-Vestri (Vivaldivöllurinn)

Lengjudeild kvenna:
13:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Fjölnir (Fjarðabyggðarhöllin)

2. deild karla
14:00 Víkingur Ó.-Völsungur (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 Þróttur R.-Njarðvík (Þróttarvöllur)
14:00 ÍR-Höttur/Huginn (ÍR-völlur)
16:00 KFA-KF (Fjarðabyggðarhöllin)
17:00 Magni-Ægir (Dalvíkurvöllur)

3. deild
13:00 Dalvík/Reynir-KH (Dalvíkurvöllur)
14:00 Elliði-Augnablik (Fylkisvöllur)
14:00 KFS-ÍH (Týsvöllur)
15:00 Sindri-Kári (Sindravellir)

Sunnudagur:

Besta deild karla:
19:15 Leiknir R.-Víkingur R. (Domusnovavöllurinn)

Besta deild kvenna:
14:00 Afturelding-Þór/KA (Malbikstöðin að Varmá)


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner