Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
Ian Jeffs: Meira svekktur með frammistöðuna en úrslitin
Viktor Jóns: Ég elskaði að spila með Hinriki
Bjarni Jó: Bara eitt Hafnarfjarðarlið eftir
Vildi koma aftur í KA: Félag á uppleið og gaman að vera hluti af því
Marcel Römer: Þarf ekki að hafa áhyggjur af mér, ég er með þetta allt í höfðinu
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
   þri 06. ágúst 2024 21:56
Matthías Freyr Matthíasson
Höskuldur: Ísak er sterkur strákur
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Jújú. Þetta var bara nokkuð fagmannleg frammistaða fannst mér. Fylkisliðið mjög sprækt, þeir eru með ótrúlega skemmtilega uppspils hugmyndafræði og erfðir. Þeir teymdu okkur stundum alveg vel út úr stöðum. En mér fannst eins og varnarlínan okkar vera ótrúlega vel fókuseruð" sagði Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks sem skoraði tvö mörk úr vítaspyrnum i góðum 3 - 0 sigri á Fylki.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  0 Fylkir

Ég á eftir að sjá það aftur (fyrra vítið) en mér fannst Ísak vera að taka sér stöðu. Ég veit ekkert hvort að þeir voru að kalla eftir rangstöðu, ég sé það ekki, er ekki í stöðu til að sjá það. Ísak er bara sterkur strákur að taka sér stöðu og er að skýla boltanum og sparkað undir hann.

Þetta eru orðnir svo margir leikir á milli þannig að það er bara gamla góða, taka einn leik í einu og reyna að einblína á okkur. Mér finnst við bestir þar. Þar sem við erum ekkert að hugsa of langt fram í tímann eða pæla ekkert of mikið í hvað önnur lið eru að tikka inn mörgum stigum. 

Nánar er rætt við Höskuld hér að ofan.


Athugasemdir