Slot opinn fyrir sölu á markvörðum - Isak efstur á lista Arsenal - Meint risatilboð í Yamal - Guler og Charles til Arsenal? - Thuram og Marmoush til...
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
Andri Lucas: Geggjuð upplifun fyrir mig og mína fjölskyldu
banner
   þri 06. ágúst 2024 21:56
Matthías Freyr Matthíasson
Höskuldur: Ísak er sterkur strákur
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Jújú. Þetta var bara nokkuð fagmannleg frammistaða fannst mér. Fylkisliðið mjög sprækt, þeir eru með ótrúlega skemmtilega uppspils hugmyndafræði og erfðir. Þeir teymdu okkur stundum alveg vel út úr stöðum. En mér fannst eins og varnarlínan okkar vera ótrúlega vel fókuseruð" sagði Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks sem skoraði tvö mörk úr vítaspyrnum i góðum 3 - 0 sigri á Fylki.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  0 Fylkir

Ég á eftir að sjá það aftur (fyrra vítið) en mér fannst Ísak vera að taka sér stöðu. Ég veit ekkert hvort að þeir voru að kalla eftir rangstöðu, ég sé það ekki, er ekki í stöðu til að sjá það. Ísak er bara sterkur strákur að taka sér stöðu og er að skýla boltanum og sparkað undir hann.

Þetta eru orðnir svo margir leikir á milli þannig að það er bara gamla góða, taka einn leik í einu og reyna að einblína á okkur. Mér finnst við bestir þar. Þar sem við erum ekkert að hugsa of langt fram í tímann eða pæla ekkert of mikið í hvað önnur lið eru að tikka inn mörgum stigum. 

Nánar er rætt við Höskuld hér að ofan.


Athugasemdir
banner