Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
banner
   mið 07. janúar 2026 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Fletcher stýrir Man Utd gegn Burnley
Mynd: EPA
Það er veisla í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem átta leikir eru á dagskrá.

Það eru spennandi leikir í toppbaráttunni. Man City fær Brighton í heimsókn en City hefur gert tvö jafntefli í röð. Aston Villa fær Crystal Palace í heimsókn. City og Villa eru sex stigum á eftir toppliði Arsenal sem mætir Liverpool á morgun.

Chelsea fær Fulham í heimsókn en það er síðasti leikur liðsins áður en Liam Rosenior tekur við stjórnvölunum. Man Utd fær Burnley í heimsókn, það er fyrsti leikur liðsins eftir að Ruben Amorim var látinn taka pokann sinn.

Darren Fletcher stýrir liðinu ásamt Jonny Evans. Sjáðu alla dagskrána hér fyrir neðan.

miðvikudagur 7. janúar

ENGLAND: Premier League
19:30 Everton - Wolves
19:30 Bournemouth - Tottenham
19:30 Brentford - Sunderland
19:30 Crystal Palace - Aston Villa
19:30 Fulham - Chelsea
19:30 Man City - Brighton
20:15 Newcastle - Leeds
20:15 Burnley - Man Utd
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 20 15 3 2 40 14 +26 48
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 20 10 4 6 32 28 +4 34
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner
banner