Bruno íhugar sína stöðu á Old Trafford - Kane ræðir við Bayern um framlengingu - Beto á blaði Juve
   mið 07. janúar 2026 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía í dag - Er Fiorentina komið á skrið?
Mynd: EPA
Fimm leikir eru á dagskrá í ítölsku deildinni í kvöld.

Topplið Inter heimsækir Parma. Napoli er tveimur stigum frá toppnum en liðið mætir Verona.

Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina hafa unnið tvo af síðustu þremur leikjum sínum eftir skelfilega byrjun en liðið mætir Lazio í kvöld sem hefur aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum í deildinni.

miðvikudagur 7. janúar

Ítalía: Sería A
17:30 Bologna - Atalanta
17:30 Napoli - Verona
19:45 Lazio - Fiorentina
19:45 Parma - Inter
19:45 Torino - Udinese


Smelltu hér til að kaupa áskrift að Livey

Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 22 17 1 4 50 19 +31 52
2 Milan 22 13 8 1 35 17 +18 47
3 Roma 22 14 1 7 27 13 +14 43
4 Napoli 22 13 4 5 31 20 +11 43
5 Juventus 22 12 6 4 35 17 +18 42
6 Como 22 11 7 4 37 16 +21 40
7 Atalanta 22 9 8 5 30 20 +10 35
8 Bologna 22 8 6 8 32 27 +5 30
9 Lazio 22 7 8 7 21 19 +2 29
10 Udinese 22 8 5 9 25 34 -9 29
11 Sassuolo 22 7 5 10 24 28 -4 26
12 Cagliari 22 6 7 9 24 31 -7 25
13 Genoa 22 5 8 9 25 31 -6 23
14 Cremonese 22 5 8 9 20 29 -9 23
15 Parma 22 5 8 9 14 26 -12 23
16 Torino 22 6 5 11 21 40 -19 23
17 Lecce 22 4 6 12 13 29 -16 18
18 Fiorentina 22 3 8 11 24 34 -10 17
19 Pisa 22 1 11 10 18 37 -19 14
20 Verona 22 2 8 12 18 37 -19 14
Athugasemdir
banner
banner