Bruno íhugar sína stöðu á Old Trafford - Kane ræðir við Bayern um framlengingu - Beto á blaði Juve
   mið 07. janúar 2026 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn í dag - Ofurbikarinn fer af stað
Mynd: EPA
Fyrri undanúrslitaleikurinn í spænska Ofurbikarnum fer fram í kvöld en mótið fer fram í Sádi-Arabíu.

Barcelona mætir Athletic Bilbao. Barcelona vann bæði deild og bikar og er því í Ofurbikarnum. Athletic hafnaði í 4. sæti deildarinnar.

Atletico og Real Madrid mætast í seinni undanúrslitunum á morgun.

miðvikudagur 7. janúar

SPAIN: Supercup
19:00 Barcelona - Athletic

Athugasemdir
banner
banner
banner