Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
   sun 07. maí 2023 12:15
Aksentije Milisic
Upphitun fyrir leik HK og KA í dag - Veislusalurinn opnar 15:30
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

HK og KA mætast í Kórnum í dag klukkan 17 og verður Kórinn opnaður snemma fyrir stuðningsmenn þar sem hitað verður upp fyrir leikinn.


HK hefur farið frábærlega af stað á þessu tímabili sem nýliðar en liðið er með tveimur stigum meira heldur en KA þegar fimm umferðir eru búnar.

Leikur Newcastle og Arsenal verður sýndur á stóra skjánum í Veislusalnum og þá verða grillaðir hamborgarar og kaldur á krana á staðnum.

Klukkan hálf fimm mætir þjálfari liðsins, Ómar Ingi, og spjallar við stuðningsmenn sem eru með VIP aðgang þar sem hann fer yfir byrjunarliðið og fleira. Dagskránna má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner