Man Utd hefur áhuga á að fá Baleba frá Brighton - Everton í viðræðum um Grealish - Newcastle vill McGinn
   fim 07. ágúst 2025 16:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Breiðabliks í Bosníu: Tvær breytingar
Kristinn Steindórsson byrjar.
Kristinn Steindórsson byrjar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óli Valur fer á bekkinn.
Óli Valur fer á bekkinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Zrinjski Mostar frá Bosníu í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.

Óli Valur Ómarsson og Gabríel Snær Hallsson fara á bekkinn en inn í þeirra stað koma Kristinn Steindórsson og Valgeir Valgeirsson.

Byrjunarlið Breiðabliks:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Ásgeir Helgi Orrason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
17. Valgeir Valgeirsson
19. Kristinn Jónsson
21. Viktor Örn Margeirsson
44. Damir Muminovic
77. Tobias Thomsen

Leikurinn hefst klukkan 18:00 og er auðvitað í beinni textalýsingu á Fótbolta.net.
Athugasemdir
banner
banner