Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   fim 07. desember 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Kemst Tottenham aftur á sigurbraut?
Mynd: Getty Images
Tveir leikir fara fram í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Everton tekur á móti Newcastle United á Goodison Park. Everton hefur verið að spila ágætis fótbolta undanfarið, en nú mætir það einu erfiðasta liði deildarinnar, Newcastle.

Everton getur með sigri komist upp úr fallsæti á meðan Newcastle getur komið sér upp í 5. sæti deildarinnar.

Tottenham mætir þá West Ham klukkan 20:15 á Tottenham leikvanginum í Lundúnum. Tottenham sat í toppsæti deildarinnar í fyrstu umferðunum en hefur ekki unnið í síðustu fjórum og er nú komið í 5. sæti deildarinnar. West Ham hefur verið á fínu róli og unnið tvo og gert eitt jafntefli í síðustu þremur leikjum.

Leikir dagsins:
19:30 Everton - Newcastle
20:15 Tottenham - West Ham
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Ipswich Town 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leicester 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Southampton 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Luton 38 6 8 24 52 85 -33 26
19 Burnley 38 5 9 24 41 78 -37 24
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Sheffield Utd 38 3 7 28 35 104 -69 16
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner