Onana aftur til Inter - Zinchenko aftur til Arsenal - Man Utd horfir til Rennes - Palmer ósnertanlegur
banner
   mán 08. mars 2021 09:33
Magnús Már Einarsson
Mourinho: 100 mörk - Ekki slæmt fyrir mjög varnarsinnað lið
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var kátur eftir 4-1 sigur liðsins á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Tottenham hefur núna skorað samtals hundrað mörk í öllum keppnum á tímabilinu en Bayern Munchen er eina liðið í fimm stærstu deildum Evrópu sem hefur skorað meira eða 106 mörk.

„Ef að tölfræðin sem ég fékk er rétt þá höfum við skorað 100 mörk á tímabilinu sem er fyrir mjög varnarsinnað og mjög neikvætt lið ekki slæmt," sagði Mourinho og skaut á gagnrýni um að lið hans sé varnarsinnað.

„Þetta var góð vika fyrir okkur. Þrír leikir, níu stig og í næstu viku eigum við mikilvægan leik í Evrópukeppninni og gegn Arsenal."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 23 15 5 3 42 17 +25 50
2 Man City 23 14 4 5 47 21 +26 46
3 Aston Villa 23 14 4 5 35 25 +10 46
4 Man Utd 23 10 8 5 41 34 +7 38
5 Chelsea 23 10 7 6 39 25 +14 37
6 Liverpool 23 10 6 7 35 32 +3 36
7 Fulham 23 10 4 9 32 32 0 34
8 Brentford 23 10 3 10 35 32 +3 33
9 Newcastle 23 9 6 8 32 29 +3 33
10 Everton 23 9 6 8 25 26 -1 33
11 Sunderland 23 8 9 6 24 26 -2 33
12 Brighton 23 7 9 7 33 31 +2 30
13 Bournemouth 23 7 9 7 38 43 -5 30
14 Tottenham 23 7 7 9 33 31 +2 28
15 Crystal Palace 23 7 7 9 24 28 -4 28
16 Leeds 23 6 8 9 31 38 -7 26
17 Nott. Forest 23 7 4 12 23 34 -11 25
18 West Ham 23 5 5 13 27 45 -18 20
19 Burnley 23 3 6 14 25 44 -19 15
20 Wolves 23 1 5 17 15 43 -28 8
Athugasemdir
banner