Forest hafnar öllum tilboðum í Anderson sem er á óskalista Man Utd - Tottenham vill fá Samu Aghehowa
   fös 08. nóvember 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland um helgina - Tekst Leverkusen að koma sér á skrið?
Mynd: EPA
Tíunda umferð þýsku deildarinnar fer fram þessa helgina en Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen halda í vonina um að koma sér á almennilegt skrið í deildinni.

Síðasta tímabil var stórkostlegt hjá Leverkusen. Það fór í gegnum allt tímabilið án þess að tapa leik en neistinn hefur örlítið dvínað á þessari leiktíð.

Leverkusen er í 4. sæti með 16 stig, sjö stigum frá toppliði Bayern, en Leverkusen spilar við Bochum á útivelli klukkan 14:30 á morgun.

Bayern heimsækir á meðan nýliða St. Pauli og þá mætast Mainz og Dortmund.

Föstudagur:
19:30 Union Berlin - Freiburg

Laugardagur:
14:30 Werder - Holstein Kiel
14:30 Mainz - Dortmund
14:30 Bochum - Leverkusen
14:30 St. Pauli - Bayern
17:30 RB Leipzig - Gladbach

Sunnudagur:
14:30 Augsburg - Hoffenheim
16:30 Stuttgart - Eintracht Frankfurt
18:30 Heidenheim - Wolfsburg
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 11 10 1 0 41 8 +33 31
2 RB Leipzig 11 8 1 2 22 13 +9 25
3 Leverkusen 11 7 2 2 27 15 +12 23
4 Dortmund 11 6 4 1 19 10 +9 22
5 Stuttgart 11 7 1 3 20 15 +5 22
6 Eintracht Frankfurt 11 6 2 3 27 22 +5 20
7 Hoffenheim 11 6 2 3 22 17 +5 20
8 Union Berlin 11 4 3 4 14 17 -3 15
9 Werder 11 4 3 4 15 20 -5 15
10 Köln 11 4 2 5 20 19 +1 14
11 Freiburg 11 3 4 4 15 20 -5 13
12 Gladbach 11 3 3 5 16 19 -3 12
13 Augsburg 11 3 1 7 15 24 -9 10
14 Hamburger 11 2 3 6 9 17 -8 9
15 Wolfsburg 11 2 2 7 13 21 -8 8
16 St. Pauli 11 2 1 8 9 21 -12 7
17 Mainz 11 1 3 7 11 19 -8 6
18 Heidenheim 11 1 2 8 8 26 -18 5
Athugasemdir
banner
banner
banner