sun 09. maí 2021 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Spánn í dag - Real Madrid mætir Sevilla í toppslag
Real féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni og því einungis hægt að einbeita sér að deildinni.
Real féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni og því einungis hægt að einbeita sér að deildinni.
Mynd: EPA
Fjórir leikir eru á dagskrá í spænsku La Liga í dag.

Fyrir þá sem hafa áhuga á toppbaráttunni er viðureign Real Madrid og Sevilla áhugaverðust. Sevilla er með sjötíu stig í 4. sæti deildarinnar, með fjórum stigum minna en Real í 3. sætinu. Frá Real eru svo sjö sitg upp í topplið Atletico.

Barcelona og Atletico gerðu markalaust jafntefli í gær.

Valladolid þarf á sigri í botnbaráttunni gegn Valencia.

Stöð 2 Sport er heimili spænska boltans á Íslandi.

Spánn: La Liga
12:00 Getafe - Eibar
14:15 Valencia - Valladolid
16:30 Villarreal - Celta
19:00 Real Madrid - Sevilla
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Barcelona 12 9 1 2 32 15 +17 28
3 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
4 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
5 Betis 12 5 5 2 19 13 +6 20
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 12 2 7 3 15 18 -3 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Valencia 12 2 4 6 11 21 -10 10
18 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
19 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner
banner