Real Madrid setur sig í samband við Dalot - Gyökeres til United eða City - Salah til í eins árs samning - Rooney reynir að bjarga starfinu
   lau 09. nóvember 2024 17:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England: Úlfarnir nældu í sinn fyrsta sigur - Wissa með tvennu
Matheus Cunha innsiglaði fyrsta sigur Úlfana
Matheus Cunha innsiglaði fyrsta sigur Úlfana
Mynd: EPA

Wolves náði loksins í sinn fyrsta sigur í úrvalsdeildinni þegar liðið vann Southampton í dag.


Pablo Sarabia kom liðinu yfir snemma leiks og Matheeus Cunha innsiglaði sigurinn með stórkostlegu marki, skot fyrir utan vítateiginn. 

Úlfarnir eru aðeins stigi frá öruggu sæti þars sem Crystal Palace beið lægri hlut gegn Fulham en Emile Smith Rowe kom Fulham yfir eftir vandræðagang í vörninni. Daichi Kamada fékk að líta rauða spjaldið fyrir að fara með takkana í Kenny Tete og Harry Wilson innsiglaði sigur Fulham stuttu eftir að hafa komið inn á sem varamaður.

Það var svakalegur leikur þegar Brentford fékk Bournemouth í heimsókn en staðan var 1-1 í hálfleik. Justin Kluivert kom Bournemouth yfir snemma í síðari hálfleik en Brentford svaraði með tveimur mörkum en öll þrjú mörkin komu á tíu mínútna kafla.

Það var fátt um fína drætti þegar West Ham fékk Everton í heimsókn en Danny Ings náði fínu skoti undir lok leiksins en Jordan Pickford sá við honum.

Brentford 3 - 2 Bournemouth
0-1 Evanilson ('17 )
1-1 Yoane Wissa ('27 )
1-2 Justin Kluivert ('49 )
2-2 Mikkel Damsgaard ('50 )Ö
3-2 Yoane Wissa ('58 )

Crystal Palace 0 - 2 Fulham
0-1 Emile Smith-Rowe ('45 )
0-2 Harry Wilson ('83 )
Rautt spjald: Daichi Kamada, Crystal Palace ('76)

West Ham 0 - 0 Everton

Wolves 2 - 0 Southampton
1-0 Pablo Sarabia ('2 )
2-0 Matheus Cunha ('51 )


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 13 11 1 1 26 8 +18 34
2 Arsenal 13 7 4 2 26 14 +12 25
3 Chelsea 13 7 4 2 26 14 +12 25
4 Brighton 13 6 5 2 22 17 +5 23
5 Man City 13 7 2 4 22 19 +3 23
6 Nott. Forest 13 6 4 3 16 13 +3 22
7 Tottenham 13 6 2 5 28 14 +14 20
8 Brentford 13 6 2 5 26 23 +3 20
9 Man Utd 13 5 4 4 17 13 +4 19
10 Fulham 13 5 4 4 18 18 0 19
11 Newcastle 13 5 4 4 14 14 0 19
12 Aston Villa 13 5 4 4 19 22 -3 19
13 Bournemouth 13 5 3 5 20 19 +1 18
14 West Ham 14 4 3 7 17 25 -8 15
15 Leicester 14 3 4 7 17 27 -10 13
16 Crystal Palace 14 2 6 6 12 18 -6 12
17 Everton 13 2 5 6 10 21 -11 11
18 Wolves 13 2 3 8 22 32 -10 9
19 Ipswich Town 14 1 6 7 13 25 -12 9
20 Southampton 13 1 2 10 10 25 -15 5
Athugasemdir
banner
banner
banner