Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
   þri 10. janúar 2023 15:30
Elvar Geir Magnússon
Inter krefst ákvörðunar frá Skriniar
Mynd: EPA
Inter hefur krafist þess að Milian Skriniar gefi félaginu svör varðandi samningstilboð félagsins. Þessi 27 ára Slóvaki er einn mikilvægasti leikmaður Inter.

Samningur miðvarðarins rennur út eftir sex mánuði og Inter vill að Skriniar taki ákvörðun fyrir 20. janúar.

Sky Sports Italia segir að Inter gæti jafnvel dregið tilboðið til baka ef Skriniar svarar ekki fyrir þá dagsetningu.

Franska stórliðið Paris Saint-Germain hefur mikinn áhuga á Skriniar og hefur boðið honum stærri samning en hann fær frá Inter. Skriniar virðist ekki vera ákveðinn í hvað best sé að gera í stöðunni en hann þarf að taka ákvörðun bráðlega.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 10 3 5 2 12 12 0 14
11 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
12 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
13 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
14 Cagliari 10 2 3 5 9 14 -5 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
17 Pisa 10 0 6 4 7 14 -7 6
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner
banner