Breiðablik og Fylkir gerðu 1 - 1 jafntefli í Lengjubikar karla um helgina. Hulda Margrét leit við og náði þessum myndum í leiknum.
Breiðablik 1-1 Fylkir
Mark Breiðabliks: Óli Valur Ómarsson
Mark Fylkis: Þóroddur Víkingsson
Athugasemdir