Glasner efstur á blaði hjá Man Utd - Rashford fær endurkomuleið á Old Trafford - Juventus ræðir við Liverpool um Chiesa
   mán 10. febrúar 2025 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla frá jafntefli Breiðabliks og Fylkis
Breiðablik og Fylkir gerðu 1 - 1 jafntefli í Lengjubikar karla um helgina. Hulda Margrét leit við og náði þessum myndum í leiknum.

Breiðablik 1-1 Fylkir
Mark Breiðabliks: Óli Valur Ómarsson
Mark Fylkis: Þóroddur Víkingsson
Athugasemdir
banner