Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
Hugarburðarbolti GW 4 Risa Manchester slagur
Betkastið - Uppgjör og lið ársins í 2&3. deild
Innkastið - KR niðurlægt og Blikar í svaka brasi
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
   mið 10. apríl 2019 13:00
Elvar Geir Magnússon
Niðurtalningin: HK - Leifur Andri og Hörður Árna
Mynd: Fótbolti.net - Arnar Daði Arnarsson
Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina.

Í dag er komið að því að ræða við tvo leikmenn úr HK en HK-ingum er spáð 12. sæti í Pepsi Max-deildinni. Þetta eru þeir Leifur Andri Leifsson og Hörður Árnason.

Báðir eru þeir uppaldir í HK. Leifur Andri hefur leikið nær allan sinn meistaraflokksferil með HK að undanskyldum nokkrum árum með varaliði félagsins, Ými.

Hörður gekk í raðir HK um mitt síðasta sumar frá Stjörnunni þar sem hann hafði leikið í Garðabænum undanfarin ár. Nú er hann hinsvegar kominn aftur í uppeldisfélagið sitt og stefnir á að enda ferilinn í Kópavoginum.

Fyrsti leikur HK í Pepsi Max-deildinni er á laugardaginn 27. apríl þegar þeir heimsækja FH í Kaplakrikann klukkan 16:00.

Hægt er að hlusta á Niðurtalninguna bæði hér að ofan og í öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Þú getur keypti bæði Leif Andra og Hörð í Draumaliðið þitt. Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsdeild Eyjabita og Fótbolta.net!
Athugasemdir
banner