Fjórir leikir fara fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í dag.
Veislan byrjar í Barcelona þar sem heimamenn fá Benfica í heimsókn. Heimamenn lentu í vandræðum í Portúgal þar sem Pau Cubarsi var rekinn af velli en Raphinha skoraði eina mark leiksins.
Inter er á heimavelli gegn Feyenoord og er með tveggja marka forystu. Þá mætast þýsku risarnir Leverkusen og Bayern en Leverkusen verður án Florian Wirtz og er þremur mörkum undir eftir fyrri viðureignina.
Síðast en alls ekki síst er stórleikur dagsins þegar Liverpool fær PSG í heimsókn. Liverpool var alls ekki sannfærandi í fyrri leiknum en PSG hefur verið að spila hrikalega vel á þessu tímabili. Liverpool er hins vegar marki yfir þökk sé Alisson og Harvey Elliott.
Veislan byrjar í Barcelona þar sem heimamenn fá Benfica í heimsókn. Heimamenn lentu í vandræðum í Portúgal þar sem Pau Cubarsi var rekinn af velli en Raphinha skoraði eina mark leiksins.
Inter er á heimavelli gegn Feyenoord og er með tveggja marka forystu. Þá mætast þýsku risarnir Leverkusen og Bayern en Leverkusen verður án Florian Wirtz og er þremur mörkum undir eftir fyrri viðureignina.
Síðast en alls ekki síst er stórleikur dagsins þegar Liverpool fær PSG í heimsókn. Liverpool var alls ekki sannfærandi í fyrri leiknum en PSG hefur verið að spila hrikalega vel á þessu tímabili. Liverpool er hins vegar marki yfir þökk sé Alisson og Harvey Elliott.
Meistaradeildin
17:45 Barcelona - Benfica
20:00 Inter - Feyenoord
20:00 Liverpool - PSG
20:00 Leverkusen - Bayern
Athugasemdir