Úrslitaleikurinn á Evrópumótinu fer fram á sunnudaaginn en undanúrslitin kláruðust í gær. Það eru England og Spánn sem munu mætast í úrslitaleiknum.
Guðmundur Aðalsteinn, Sæbjörn Steinke og Valur Gunnarsson fóru yfir undanúrslitin og úrslitaleikinn í EM hringborðinu í dag.
Lionel Messi baðaði nýju stórstjörnu heimsfótboltans, Kylian Mbappe átti hauskúpumót og Southgate fer aftur í úrslitaleikinn með Englandi en nær hann að taka gullið núna? Kobbie Mainoo er með eitursvalt höfuð og Ollie Watkins sigurmarkið var magnað augnablik.
Guðmundur Aðalsteinn, Sæbjörn Steinke og Valur Gunnarsson fóru yfir undanúrslitin og úrslitaleikinn í EM hringborðinu í dag.
Lionel Messi baðaði nýju stórstjörnu heimsfótboltans, Kylian Mbappe átti hauskúpumót og Southgate fer aftur í úrslitaleikinn með Englandi en nær hann að taka gullið núna? Kobbie Mainoo er með eitursvalt höfuð og Ollie Watkins sigurmarkið var magnað augnablik.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir