Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   sun 11. september 2022 13:09
Haraldur Örn Haraldsson
Byrjunarlið KR og Stjörnunnar: Óskar Örn byrjar gegn sínum gömlu félögum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Leikur KR og Stjörnunnar er lykilleikur í baráttunni um efstu 6 sætin í deildinni. Þetta er leikur í 21. umferð Bestu deildarinnar og hefst klukkan 14:00 í Frostaskjóli.


Lestu um leikinn: KR 3 -  1 Stjarnan

Rúnar Kristinsson þjálfari KR gerir 2 breytingar á liðinu sem gerði jafntefli við ÍA í síðustu umferð. Það eru þeir Finnur Tómas Pálmason og Aron Kristófer Lárusson sem koma út úr liðinu og þeirra í stað koma Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Pontus Lindgren.

Ágúst Gylfason þjálfari Stjörnunnar gerir 3 breytingar á liðinu sem tapaði 2-0 gegn Keflavík í síðustu umferð. Það eru þeir Tristan Freyr Ingólfsson, Einar Karl Ingvarsson og Örvar Logi Örvarsson sem koma út úr liðinu og þeirra í stað koma Daníel Finns Matthíasson, Þórarinn Ingi Valdimarsson og Óskar Örn Hauksson.

Beinar textalýsingar:
14:00 KA - Breiðablik
14:00 FH - ÍA
14:00 KR - Stjarnan
14:00 Keflavík - Víkingur
14:00 ÍBV - Fram
14:00 Leiknir - Valur


Byrjunarlið KR:
1. Beitir Ólafsson (m)
0. Theodór Elmar Bjarnason
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
8. Stefán Árni Geirsson
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
15. Pontus Lindgren
19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson
29. Aron Þórður Albertsson
33. Sigurður Bjartur Hallsson

Byrjunarlið Stjarnan:
0. Haraldur Björnsson
0. Þórarinn Ingi Valdimarsson
0. Björn Berg Bryde
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Ísak Andri Sigurgeirsson
7. Eggert Aron Guðmundsson
9. Daníel Laxdal
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
19. Daníel Finns Matthíasson
21. Elís Rafn Björnsson
23. Óskar Örn Hauksson
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner