Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   mán 11. nóvember 2024 10:23
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Samantekt
Komnir/farnir og samningslausir í Bestu og Lengjudeildinni
Samúel Kári er mættur í Stjörnuna.
Samúel Kári er mættur í Stjörnuna.
Mynd: Stjarnan
KR keypti Júlíus Mar frá Fjölni.
KR keypti Júlíus Mar frá Fjölni.
Mynd: KR
Ómar Björn fór í ÍA frá Fylki.
Ómar Björn fór í ÍA frá Fylki.
Mynd: ÍA
Valur keypti Birki Heimisson aftur frá Þór.
Valur keypti Birki Heimisson aftur frá Þór.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR nældi í Alexander Helga.
KR nældi í Alexander Helga.
Mynd: KR
Fram náði í Róbert Hauks frá Leikni.
Fram náði í Róbert Hauks frá Leikni.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Sigurjón Rúnars samdi við Fram.
Sigurjón Rúnars samdi við Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aron Dagur samdi við Stjörnuna.
Aron Dagur samdi við Stjörnuna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hvað gerir Sveinn Margeir?
Hvað gerir Sveinn Margeir?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Logi Hrafn er orðaður við atvinnumennsku.
Logi Hrafn er orðaður við atvinnumennsku.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Birkir Valur er orðaður við FH.
Birkir Valur er orðaður við FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bragi Karl er orðaður við Bestu deildina.
Bragi Karl er orðaður við Bestu deildina.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hvað gera Andréssynir?
Hvað gera Andréssynir?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Samningur Atla að renna út og hann er orðaður við uppeldisfélagið.
Samningur Atla að renna út og hann er orðaður við uppeldisfélagið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hvað gerir markaskorarinn Viðar Örn?
Hvað gerir markaskorarinn Viðar Örn?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR keypti Halldór Snæ.
KR keypti Halldór Snæ.
Mynd: KR
Jakob Gunnar raðaði inn mörkum í 2. deild og gekk í raðir KR.
Jakob Gunnar raðaði inn mörkum í 2. deild og gekk í raðir KR.
Mynd: 640.is - Hafþór Hreiðarsson
Omar Sowe mættur til ÍBV.
Omar Sowe mættur til ÍBV.
Mynd: ÍBV
Hvað gera Stojanovic feðgar, Dragan og NIkola?
Hvað gera Stojanovic feðgar, Dragan og NIkola?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hvað verður um Gonza?
Hvað verður um Gonza?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Daníel er með lausan samning.
Daníel er með lausan samning.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslandsmótinu lauk í síðasta mánuði og öll félög farin að horfa til framtíðar. Víkingur heldur sínu tímabili áfram, spilar áfram í Sambandsdeildinni.

Hér að neðan má sjá félagaskiptin sem hafa átt sér stað í Bestu deildinni og Lengjudeildinni frá því að sumarglugganum var skellt í lás. Félagaskiptaglugginn í vetur opnar 5. febrúar og lokar 29. apríl í efstu þremur deildum karla. Lánssamningar hjá venslafélögum eru ekki á listanum.

Það er möguleiki á því að einhver villa sé í þessari samantekt. Hægt að senda ábendingar í tölvupósti á [email protected] eða í einkaskilaboðum á Twitter.

Besta deild 2025
Breiðablik
Komnir
Dagur Örn Fjeldsted frá HK (var á láni)
Ásgeir Helgi Orrason frá Keflavík (var á láni)
Tómas Orri Róbertsson frá Gróttu (var á láni)

Farnir
Ísak Snær Þorvaldsson til Rosenborg (var á láni)
Patrik Johannesen til KÍ/Klaksvík
Alexander Helgi Sigurðarson í KR
Oliver Sigurjónsson
Benjamin Stokke
Arnór Sveinn Aðalsteinsson hættur og tekinn við sem aðstoðarþjálfari

Samningslausir
Andri Rafn Yeoman (1992)
Damir Muminovic (1990)

Víkingur
Komnir
Bjarki Björn Gunnarsson frá ÍBV (var á láni)
Hákon Dagur Matthíasson frá ÍR (var á láni)
Ísak Daði Ívarsson frá Gróttu (var á láni)
Sigurður Steinar Björnsson frá Þrótti R. (var á láni)

Farnir

Samningslausir
Halldór Smári Sigurðsson (1988)
Óskar Örn Hauksson (1984)

Valur
Komnir
Birkir Heimisson frá Þór
Þorsteinn Aron Antonsson frá HK (var á láni)

Farnir
Birkir Már Sævarsson hættur
Frederik Schram
Elfar Freyr Helgason

Samningslausir
Ólafur Karl Finsen (1992)

Stjarnan
Komnir
Samúel Kári Friðjónsson frá Grikklandi
Aron Dagur Birnuson frá Grindavík
Henrik Máni B. Hilmarsson frá ÍBV (var á láni)
Guðmundur Rafn Ingason frá Fylki

Farnir
Daníel Laxdal hættur
Hilmar Árni Halldórsson hættur
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Mathias Rosenörn
Óli Valur Ómarsson til Svíþjóðar (var á láni)
Guðmundur Baldvin Nökkvason (var á láni)

Samningslausir
Heiðar Ægisson (1995)
Viktor Reynir Oddgeirsson (2003)

ÍA
Komnir
Ómar Björn Stefánsson frá Fylki
Ármann Ingi Finnbogason frá Grindavík (var á láni)

Farnir
Arnór Smárason hættur
Dino Hodzic orðinn markmannsþjálfari

FH
Komnir
Gils Gíslason frá ÍR (var á láni)
Tómas Atli Björgvinsson frá KFA (var á láni)

Farnir
Finnur Orri Margeirsson
Ingimar Torbjörnsson Stöle í KA (var á láni)

Samningslausir
Logi Hrafn Róbertsson (2004)
Vuk Oskar Dimitrijevic (2001)
Robby Wakaka (2004)

KA
Komnir
Ingimar Torbjörnsson Stöle frá FH (var á láni)
Ívar Arnbro Þórhallsson frá Hetti/Hugin (var á láni)
Árni Veigar Árnason frá Hetti/Hugin (var á láni)
Breki Hólm Baldursson frá Dalvík/Reyni (var á láni)

Farnir
Harley Willard
Kristijan Jajalo
Darko Bulatovic

Samningslausir
Daníel Hafsteinsson (1999)
Sveinn Margeir Hauksson (2001)
Viðar Örn Kjartansson (1990)
Elfar Árni Aðalsteinsson (1990)
Andri Fannar Stefánsson (1991)

KR
Komnir
Júlíus Mar Júlíusson frá Fjölni
Halldór Snær Georgsson frá Fjölni
Alexander Helgi Sigurðarson frá Breiðabliki
Jakob Gunnar Sigurðsson frá Völsungi
Róbert Elís Hlynsson frá ÍR
Hjalti Sigurðsson frá Leikni
Matthias Præst frá Fylki
Gabríel Hrannar Eyjólfsson frá Gróttu
Óliver Dagur Thorlacius frá Fjölni

Farnir
Theodór Elmar Bjarnason hættur og orðinn aðstoðarþjálfari
Axel Óskar Andrésson
Viktor Orri Guðmundsson í Gróttu

Samningslausir
Guy Smit (1996)
Atli Sigurjónsson (1991)

Fram
Komnir
Róbert Hauksson frá Leikni
Viktor Freyr Sigurðsson frá Leikni
Sigurjón Rúnarsson frá Grindavík
Óliver Elís Hlynsson frá ÍR
Víðir Freyr Ívarsson frá Hetti/Hugin (var á láni)

Farnir
Brynjar Gauti Guðjónsson
Tiago
Jannik Pohl
Hlynur Atli Magnússon hættur

Samningslausir
Guðmundur Magnússon (1991)
Óskar Jónsson (1997)
Magnús Þórðarson (1999)
Djenairo Daniels (2002)
Stefán Þór Hannesson (1996)

Vestri
Komnir

Farnir
Andri Rúnar Bjarnason
Eiður Aron Sigurbjörnsson
William Eskelinen
Ibrahima Balde
Jeppe Gertsen
Aurelien Norest
Benjamin Schubert
Inaki Rodriguez

Samningslausir
Sergine Fall (1993)
Gunnar Jónas Hauksson (1999)
Elmar Atli Garðarsson (1997)
Silas Songani (1989)
Elvar Baldvinsson (1997)

ÍBV
Komnir
Omar Sowe frá Leikni
Arnór Ingi Kristinsson frá Leikni

Farnir
Vicente Valor
Bjarki Björn Gunnarsson til Víkings R. (var á láni)
Henrik B. Máni Hilmarsson í Stjörnuna (var á láni)
Eiður Atli Rúnarsson í HK (var á láni)

Samningslausir
Guðjón Ernir Hrafnkelsson (2001)
Jón Ingason (1995)
Sigurður Arnar Magnússon (1999)
Jón Arnar Barðdal (1995)
Arnór Sölvi Harðarson (2004)
Eyþór Orri Ómarsson (2003)
Víðir Þorvarðarson (1992)

Afturelding
Komnir

Farnir
Jökull Andrésson til Reading (var á láni)

Samningslausir
Oliver Bjerrum Jensen (2002)
Aron Jónsson (2004)



Lengjudeild 2025
HK
Komnir
Eiður Atli Rúnarsson frá ÍBV (var á láni)
Ólafur Örn Ásgeirsson frá Völsungi (var á láni)

Farnir
Dagur Örn Fjeldsted í Breiðablik (var á láni)
Þorsteinn Aron Antonsson í Val (var á láni)
Eiður Gauti Sæbjörnsson
Birkir Valur Jónsson
Atli Hrafn Andrason

Samningslausir
Leifur Andri Leifsson (1989)
Ívar Örn Jónsson (1994)
Atli Arnarson (1993)
Christoffer Petersen (1997)
Tareq Shihab (2001)
Stefán Stefánsson (2004)
Ísak Aron Ómarsson (2004)
Andri Már Harðarson (2002)

Fylkir
Komnir

Farnir
Ómar Björn Stefánsson í ÍA
Matthias Præst í KR
Guðmundur Rafn Ingason í Stjörnuna

Samningslausir
Þórður Gunnar Hafþórsson (2001)
Orri Sveinn Stefánsson (1996)
Emil Ásmundsson (1995)
Ásgeir Eyþórsson (1993)
Daði Ólafsson (1994)

Keflavík
Komnir
Eiður Orri Ragnarsson frá KFA
Muhamed Alghoul frá Króatíu
Alex Þór Reynisson frá Víði (var á láni)

Farnir
Ásgeir Helgi Orrason í Breiðablik (var á láni)
Mamadou Diaw

Samningslausir
Sami Kamel (1993)
Oleksii Kovtun (1995)
Rúnar Gissurarson (1986)
Óliver Andri Einarsson (2004)
Aron Örn Hákonarson (2004)
Helgi Bergmann Hermannsson (2002)

Fjölnir
Komnir

Farnir
Guðmundur Karl Guðmundsson hættur
Júlíus Mar Júlíusson í KR
Halldór Snær Georgsson í KR
Óliver Dagur Thorlacius í KR

Samningslausir
Axel Freyr Harðarson (1999)
Dagur Ingi Axelsson (2002)
Sigurvin Reynisson (1995)
Orri Þórhallsson (2001)

ÍR
Komnir

Farnir
Róbert Elís Hlynsson í KR
Óliver Elís Hlynsson í Fram
Sæþór Ívan Viðarsson í Hött/Hugin
Hákon Dagur Matthíasson í Víking (var á láni)
Gils Gíslason í FH (var á láni)

Samningslausir
Bragi Karl Bjarkason (2002)
Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (2002)
Guðjón Máni Magnússon (1998)
Emil Nói Sigurhjartarson (2004)
Einar Karl Árnason (2001)
Renato Punyed (1995)
Arnór Gauti Úlfarsson (2003)
Bergvin Fannar Helgason (2003)
Marteinn Theodórsson (2001)
Alexander Kostic (1992)
Stefán Þór Pálsson (1995)
Jordian Farahani (1990)
Kristján Daði Runólfsson (2005)

Njarðvík
Komnir
Valdimar Jóhannsson frá Selfossi

Farnir
Hreggviður Hermannsson
Ibra Camara

Samningslausir
Joao Junior (1991)
Kaj Leo Í Bartallstovu (1991)
Indriði Áki Þorláksson (1995)
Þorsteinn Örn Bernharðsson (1999)

Þróttur R.
Komnir
Björgvin Stefánsson frá KFK (var á láni)
Eiður Jack Erlingsson frá Þrótti Vogum (var á láni)
Samúel Már Kristinsson frá KV (var á láni)
Adrían Baarregaard Valencia frá KFG (var á láni)

Farnir
Sveinn Óli Guðnason í Hauka
Sigurður Steinar Björnsson í Víking R. (var á láni)

Samningslausir
Ágúst Karel Magnússon (2000)
Jörgen Pettersen (1997)
Birkir Björnsson (1993)
Kostiantyn Iaroshenko (1986)
Izaro Sanchez (1996)

Leiknir
Komnir

Farnir
Omar Sowe í ÍBV
Hjalti Sigurðsson í KR
Róbert Hauksson í Fram
Viktor Freyr Sigurðsson í Fram
Arnór Ingi Kristinsson í ÍBV
Ósvald Jarl Traustason hættur

Samningslausir
Bjarki Arnaldarson (2003)

Grindavík
Komnir
Viktor Guðberg Hauksson frá Reyni S. (var á láni)

Farnir
Aron Dagur Birnuson í Stjörnuna
Sigurjón Rúnarsson í Fram
Ármann Ingi Finnbogason í ÍA (var á láni)

Samningslausir
Einar Karl Ingvarsson (1993)
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (2000)
Hassan Jalloh (1998)
Mathias Larsen (2003)
Marinó Axel Helgason (1997)
Kristófer Konráðsson (1998)
Bjarki Aðalsteinsson (1991)
Ingólfur Hávarðarson (2005)

Þór
Komnir
Jón Jökull Hjaltason frá Þrótti Vogum (var á láni)
Pétur Orri Arnarson frá Kormáki/Hvöt (var á láni)

Farnir
Aron Einar Gunnarsson til Katar
Birkir Heimisson í Val
Marc Sörensen
Alexander Már Þorláksson

Samningslausir
Sigfús Fannar Gunnarsson (2002)
Aron Birkir Stefánsson (1999)
Ýmir Már Geirsson (1997)
Bjarki Þór Viðarsson (1997)
Árni Elvar Árnason (1996)

Selfoss
Komnir
Elvar Orri Sigurbjörnsson frá Árborg (var á láni)

Farnir
Ingvi Rafn Óskarsson hættur
Valdimar Jóhannsson til Njarðvíkur
Adrian Sanchez

Samningslausir
Aron Darri Auðunsson (2003)
Óliver Þorkelsson frá Hamri (2005)
Gonzalo Zamorano (1995)
Alexander Vokes (2005)

Völsungur
Komnir

Farnir
Jakob Gunnar Sigurðsson í KR
Ólafur Örn Ásgeirsson til HK (var á láni)

Samningslausir
Rafnar Máni Gunnarsson (2002)
Arnar Pálmi Kristjánsson (2002)
Steinþór Freyr Þorsteinsson (1985)
Óskar Ásgeirsson (2000)
Juan Guardia (2002)
Gunnar Kjartan Torfason (2002)


Féllu úr Lengjudeildinni 2024
Grótta
Komnir
Viktor Orri Guðmundsson frá KR
Aron Bjarni Arnórsson frá KR

Farnir
Gabríel Hrannar Eyjólfsson í KR
Tómas Orri Róbertsson í Breiðablik (var á láni)
Ísak Daði Ívarsson i Víking (var á láni)

Samningslausir
Rafal Stefán Daníelsson (2001)
Ívan Óli Santos (2003)
Axel Sigurðarson (1998)
Arnar Daníel Aðalsteinsson (2004)
Hilmar Andrew McShane (1999)
Aron Bjarki Jósepsson (1989)
Theódór Henriksen (2003)
Patrik Orri Pétursson (2000)

Dalvík/Reynir
Komnir

Farnir
Abdeen Abdul til Kósovó
Hassan Jalloh (var á láni)
Hákon Atli Aðalsteinsson (var á láni)
Breki Hólm Baldursson í KA (var á láni)
Nikola Kristinn Stojanovic

Samningslausir
Matheus Bissi (1991)
Franko Lalic (1991)
Borja Lopez (1994)
Amin Touiki (2000)
Aron Máni Sverrisson (2002)
Athugasemdir
banner
banner