
Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands tilkynnti sinn fyrsta leikmannahóp skömmu eftir hádegið í dag.
Nú má sjá fréttamannafundinn í heild sinni í spilaranum að ofan.
Nú má sjá fréttamannafundinn í heild sinni í spilaranum að ofan.
Arnar valdi þá leikmenn sem munu mæta Kosovo í tveimur leikjum í umspili um áframhaldandi sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í næstu viku.
Leikið verður í Kosovo fimmtudaginn 20. mars og heimaleikur Íslands fer svo fram í Murcia á Spáni sunnudaginn 23. mars.
fim 20. mars
19:45 Kosovo - Ísland
sun 23. mars
17:00 Ísland - Kosovo
Athugasemdir