Bayern og Real vilja Dalot - Liverpool að vinna í Kerkez - Newcastle ætlar að reyna við Delap
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
   mið 12. mars 2025 13:42
Hafliði Breiðfjörð
Fréttamannafundur Arnars í heild
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands tilkynnti sinn fyrsta leikmannahóp skömmu eftir hádegið í dag.

Nú má sjá fréttamannafundinn í heild sinni í spilaranum að ofan.

Arnar valdi þá leikmenn sem munu mæta Kosovo í tveimur leikjum í umspili um áframhaldandi sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í næstu viku.

Leikið verður í Kosovo fimmtudaginn 20. mars og heimaleikur Íslands fer svo fram í Murcia á Spáni sunnudaginn 23. mars.

fim 20. mars
19:45 Kosovo - Ísland

sun 23. mars
17:00 Ísland - Kosovo
Athugasemdir
banner
banner
banner