Það eru þrír leikir á dagskrá í Bestu deildinni í kvöld. Það er toppslagur í Víkinni.
Íslaandsmeistarar Víkings byrjuðu mótið af krafti en það var bakslag í síðustu umferð þegar liðið tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu gegn HK í Kórnum. Arnar Gunnlaugsson fékk reisupassann og verður því ekki á hliðarlínunni í dag.
Andstæðingurinn er FH sem hóf tímabilið á tapi gegn Blikum en hefur nú unnið fjóra leiki í röð og er í 2. sæti með jafnmörg stig og Víkingur.
HK heimsækir KR á Meistaravelli í fyrsta leik dagsins en eftir góða byrjun KR hefur liðið hikstað í undanförnum leikjum. Þá fær botnlið Fylkis Breiðablik í heimsókn.
Þá hefst önnur umferð Lengjudeildar kvenna á einum leik. Einn leikur fer fram í 2. deild kvenna, einn í 4. deild karla og fjórir í 5. deild.
sunnudagur 12. maí
Besta-deild karla
17:00 KR-HK (Meistaravellir)
19:15 Fylkir-Breiðablik (Würth völlurinn)
19:15 Víkingur R.-FH (Víkingsvöllur)
Lengjudeild kvenna
14:00 FHL-ÍA (Fjarðabyggðarhöllin)
2. deild kvenna
14:00 Völsungur-Álftanes (PCC völlurinn Húsavík)
4. deild karla
16:00 KFS-Tindastóll (Týsvöllur)
5. deild karla - A-riðill
16:00 Léttir-Þorlákur (ÍR-völlur)
16:00 Álafoss-KM (Malbikstöðin að Varmá)
5. deild karla - B-riðill
14:00 Reynir H-Smári (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 KFR-Afríka (SS-völlurinn)

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |