
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti sem haldið verður í Porto, Portúgal dagana 26. til 30.september.
Tuttugu leikmenn eru í hópnum, átta eru fæddar 2010 og tólf árið 2009. Flestir leikmenn koma frá Hafnarfirði, eða þrír frá FH og þrír frá venslaliðinu ÍH:
Tuttugu leikmenn eru í hópnum, átta eru fæddar 2010 og tólf árið 2009. Flestir leikmenn koma frá Hafnarfirði, eða þrír frá FH og þrír frá venslaliðinu ÍH:
Hópurinn:
Anna Katrín Ólafsdóttir - Álftanes
Erika Ýr Björnsdóttir - Álftanes
Rósa María Sigurðardóttir - Álftanes
Tinna María Heiðdísardóttir - Álftanes
Anna Heiða Óskarsdóttir - FH
Hafrún Birna Helgadóttir - FH
Ingibjörg Magnúsdóttir - FH
Elísa Birta Káradóttir - HK
Sigrún Ísfold Valsdóttir - HK
Kristín Klara Óskarsdóttir - ÍBV
Eva Marín Sæþórsdóttir - ÍH
Steinunn Erna Birkisdóttir - ÍH
Unnur Thorarensen Skúladóttir - ÍH
Kara Guðmundsdóttir - KR
Rakel Grétarsdóttir - KR
Björgey Njála Andreudóttir - Selfoss
Lísa Ingólfsdóttir - Valur
Anika Jóna Jónsdóttir - Víkingur
Arna Ísold Stefánsdóttir - Víkingur
Bríet Fjóla Bjarnadóttir - Þór/KA
Athugasemdir