Al Hilal undirbýr stórt tilboð í Fernandes - Bayern vill Mitoma - Delap og Doak til Everton?
Hallgrímur Mar: Þetta er á réttri leið
Tufa: Aðal markmiðið í dag hjá okkur var að halda markinu hreinu
Láki: Okkar slakasti leikur í sumar
Alli Jói: Hann gefur okkur ekki eðlilega mikið
Elfar Árni: Skemmtilegra að vinna á dramatískan hátt
Jóhannes Karl: Er orðinn svo þreyttur á þessari spurningu
Jóhann Kristinn: Eigum 'Hell week' framundan
Guðni Eiríks: Maður vill að FH liðið standi fyrir eitthvað
Óskar Hrafn: Við stjórnum leiknum frá upphafi til enda
Gunnar Heiðar: Ekki margir í þessari deild sem geta gert þetta
Hemmi: Skiptir mestu máli hvað þú gerir inni í vítateigunum
Rúnar: Fékk aldrei önnur skilaboð en að þurfa að vinna deildina þegar ég var í KR
Skoraði gegn uppeldisfélaginu - „Frekar valið þetta mark heldur en þrjú önnur"
Birna Kristín: Maya hljóp og hljóp og hljóp
Árni Freyr: Þetta er skellur
Venni: Þurfum að kýla í gang betri niðurstöður á heimavelli
Jóhann Birnir: Ég gef honum líka heiðurinn af þessu
Kári Sigfússon: Búinn að æfa þetta síðan að ég var krakki
Óli Hrannar: Keflavík er bara margfalt betra lið heldur en við í dag
„Það er verra að tapa leikjum en vinna þá"
   fim 14. nóvember 2019 20:12
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Arnór Sig: Hefðum kannski getað ýtt upp fyrr
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnór Sigurðsson kom inn á sem varamaður í fyrri hálfleik gegn Tyrklandi í kvöld eftir að Alfreð Finnbogason meiddist.

Lestu um leikinn: Tyrkland 0 -  0 Ísland

Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og ljóst er að Ísland fer ekki á EM í gegnum riðilinn. Við þurfum að treysta á Þjóðadeildaumspil sem fram fer í mars.

„Þetta er náttúrulega svekkjandi, en við vissum að þetta yrði hörkuleikur. Þetta hefði getað dottið báðum megin," sagði Arnór.

„Það er geggjað að fá að spila mikið í svona stórleik. Það er auvðitað leiðinlegt að Alfreð meiðist, en fínt að fá að spila svona leiki."

Íslenska liðið fór ekki að pressa almennilega fyrr en á síðustu 10 mínútunum í venjulegum leiktíma.

„Við hefðum kannski getað ýtt upp fyrr þar sem við höfðum engu að tapa þannig séð. En svona er þetta, þeir bjarga á línu og við náum að opna þá, en þetta gekk ekki."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner