
14. umferðin og síðasta umferðin fyrir landsleikjahlé fór fram í Pepsi Max-deild kvenna um helgina. Breiðablik burstaði Þór/KA 7-0 á útivelli og Þorsteinn Halldórsson þjálfari Blika er þjálfari umferðarinnar.

Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði þrennu fyrir Selfoss í 5-0 útisigri gegn gömlu félögunum í KR. Clara Sigurðardóttir skoraði einnig og er í liði umferðarinnar í fimmta skipti í sumar. Anna María Friðgeirsdóttir átti einnig góðan leik þar.
Hlín Eiríksdóttir var á skotskónum og var valin best á vellinum í 3-0 útisigri toppliðs Vals gegn Stjörnunni.
Karlina Miksone og Hanna Kallmaier voru bestar í liði ÍBV í 2-2 jafntefli gegn Fylki í Vestmannaeyjum.
Telma Ívarsdóttir, markvörður FH, og hin fjölhæfa Morgan Goff voru bestar á vellinum í 2-2 jafntefli Þróttar og FH.
Sjá einnig:
Lið 1. umferðar
Lið 2. umferðar
Lið 3. umferðar
Lið 6. umferðar
Lið 7. umferðar
Lið 8. umferðar
Lið 10. umferðar
Lið 11. umferðar
Lið 12. umferðar
Lið 13. umferðar
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir