Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   mán 16. janúar 2023 21:40
Ívan Guðjón Baldursson
Danilo kominn til Forest (Staðfest)
Mynd: EPA

Nottingham Forest er búið að staðfesta komu brasilíska miðjumannsins Danilo frá Palmeiras. Forest er talið greiða tæplega 20 milljónir punda fyrir félagsskiptin.


Danilo gerir sex og hálfs árs samning við Forest, sem er langtímasamningur í stíl við þá sem Chelsea er að gera við nýja leikmenn sína. Brassinn er því samningsbundinn Forest til 2029.

Danilo er 21 árs gamall og var lykilmaður í liði Palmeiras. Hann er annar leikmaðurinn sem kemur til Forest í janúar eftir Gustavo Scarpa sem kom á frjálsri sölu - einnig frá Palmeiras. Danilo og Scarpa unnu Copa Libertadores, suður-amerísku Meistaradeildina, í tvígang með Palmeiras.

Danilo fær treyju númer 28 hjá Forest og segist vera í skýjunum með skiptin. Hann hafi alltaf dreymt um að spila í ensku úrvalsdeildinni.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner