Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
banner
   þri 16. febrúar 2021 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Glæsileg afgreiðsla hjá Ghezzal
Rachid Ghezzal, framherji Besiktas í Tyrklandi, skoraði glæsilegt mark í 3-0 sigri liðsins á Genclerbirligi í gær.

Ghezzal gekk til liðs við Besiktas á láni frá Leicester í október en hann skoraði fyrsta mark sitt fyrir félagið í gær og var það af dýrari gerðinni.

Hann fékk boltann hægra megin við teiginn og lét vaða með vinstri en boltinn hafnaði efst í fjærhorninu.

Hægt er að sjá markið með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan.

Sjáðu markið hér
Athugasemdir
banner