Raphinha og Camavinga til Manchester - Thuram til ensks toppliðs - Newcastle með plan ef Isak fer
   mán 17. mars 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikar kvenna: Katla skoraði sex mörk gegn Grindavík/Njarðvík
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Grindavík/Njarðvík 4 - 7 KR
0-1 Anna María Bergþórsdóttir ('21 )
0-2 Katla Guðmundsdóttir ('28 )
0-3 Katla Guðmundsdóttir ('40 )
1-3 Júlía Rán Bjarnadóttir ('45 )
1-4 Katla Guðmundsdóttir ('47 )
2-4 Svanhildur Röfn Róbertsdóttir ('77 , Mark úr víti)
2-5 Katla Guðmundsdóttir ('82 , Mark úr víti)
2-6 Katla Guðmundsdóttir ('83 )
2-7 Katla Guðmundsdóttir ('87 )
3-7 Tinna Hrönn Einarsdóttir ('90 , Mark úr víti)

Það var markaregn í Nettóhöllinni í Reykjanesbæ þegar Grindavík/Njarðvík fékk KR í heimsókn B-deild Lengjubikars kvenna í gær.

Katla Guðmundsdóttir fór hamförum í liði KR en hún skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik. Hún skoraði síðan þriðja markið sitt strax í upphafi seinni hálfleiks. Hún bætti síðan þremur mörkum við á fimm mínútna kafla undir lok leiksins í 7-4 sigri.

KR er í 6. sæti riðilsins en þetta voru fyrstu stig liðsins. Grindavík/Njarðvík er í 7. sæti einnig með þrjú stig.

Grindavík/Njarðvík María Martínez López (m), Viktoría Sól Sævarsdóttir (82'), Birta Eiríksdóttir, Júlía Rán Bjarnadóttir (70'), Rakel Rós Unnarsdóttir (55'), Anna Rakel Snorradóttir (66'), Eydís María Waagfjörð, Emma Nicole Phillips, Tinna Hrönn Einarsdóttir, Ása Björg Einarsdóttir (82'), Sigríður Emma F. Jónsdóttir
Varamenn Kamilla Ósk Jensdóttir (82'), Danai Kaldaridou, Irma Rún Blöndal, Ástrós Anna Ólafsdóttir (70'), Danieline Baquiran (82'), Svanhildur Röfn Róbertsdóttir (55'), Sara Dögg Sigmundsdóttir (66')

KR Helena Sörensdóttir (m), Emilía Ingvadóttir, Rakel Grétarsdóttir (70'), Anna María Bergþórsdóttir, Katla Guðmundsdóttir, Koldís María Eymundsdóttir, Lina Berrah (83'), Þórey Björk Eyþórsdóttir (83'), Hildur Björg Kristjánsdóttir, Makayla Soll, Sóley María Davíðsdóttir (83')
Varamenn Kamilla Diljá Thorarensen, Kara Guðmundsdóttir (70), Aníta Björg Sölvadóttir (83), Íris Grétarsdóttir (83), Eva María Smáradóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir (83)
Lengjubikar kvenna - B-deild
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍA 4 4 0 0 16 - 6 +10 12
2.    Haukar 4 3 0 1 10 - 9 +1 9
3.    Grótta 5 2 0 3 9 - 7 +2 6
4.    ÍBV 4 2 0 2 11 - 10 +1 6
5.    HK 4 2 0 2 7 - 7 0 6
6.    KR 5 2 0 3 18 - 19 -1 6
7.    Grindavík/Njarðvík 5 2 0 3 12 - 13 -1 6
8.    Afturelding 5 1 0 4 8 - 20 -12 3
Athugasemdir
banner
banner