Cunha orðaður við þrjú félög - Garnacho til Chelsea? - Sjö á óskalistum Amorim - Hvað verður um Rashford? - Chelsea vill risaupphæð
   sun 19. mars 2023 17:39
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikar kvenna: Breiðablik valtaði yfir Keflavík
Taylor Marie Ziemer
Taylor Marie Ziemer
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik 9-0 Keflavík
1-0 Clara Sigurðardóttir ('6 )
2-0 Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('7 )
3-0 Taylor Marie Ziemer ('13 , Mark úr víti)
4-0 Taylor Marie Ziemer ('17 )
5-0 Taylor Marie Ziemer ('18 )
6-0 Taylor Marie Ziemer ('40 )
7-0 Birta Georgsdóttir ('60 )
8-0 Clara Sigurðardóttir ('74 )
9-0 Birta Georgsdóttir ('87 )

Breiðablik tryggði sér toppsætið í riðli 2 í A deild Lengjubikars kvenna í dag með stórsigri á Keflavík.


Staðan var 6-0 í hálfleik en Taylor Marie Ziemer skoraði fjögur mörk. Breiðablik bætti þremur mörkum við í þeim síðari og vann því að lokum 9-0.

Breiðablik mætir því Þór/KA eða Val í undanúrslitum. Þróttur og Stjarnan mætast í hinum undanúrslitaleiknum.

Leikirnir fara fram á laugardaginn eftir viku.

Taylor 4. Birta 2. Clara 2. Hafrún 1.


Athugasemdir
banner