Trent á barmi þess að semja við Real Madrid - Frimpong og Davies orðaðir við Liverpool - Aina orðaður við Man City
   sun 19. ágúst 2018 09:45
Elvar Geir Magnússon
Þóroddur Hjaltalín dæmir toppslaginn í Kópavogi
Þóroddur dæmir í Kópavogi á morgun.
Þóroddur dæmir í Kópavogi á morgun.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Akureyringurinn Þóroddur Hjaltalín dæmir toppslag Breiðabliks og Vals í Pepsi-deildinni en leikurinn verður á Kópavogsvelli á morgun, mánudag, klukkan 18.

Þóroddur var valinn besti dómari umferða 1-11 í deildinni.

Birkir Sigurðarson og Bryngeir Valdimarsson verða aðstoðardómarar og Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson verður með skiltið.

Breiðablik og Valur eru ásamt Stjörnunni í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn en Garðbæingar mæta Grindavík í dag. Hér að neðan má sjá dómara 17. umferðar Pepsi-deildarinnar.

sunnudagur 19. ágúst
16:00 KA-KR - Egill Arnar Sigurþórsson
18:00 Grindavík-Stjarnan - Sigurður Hjörtur Þrastarson
18:00 Fylkir-FH - Jóhann Ingi Jónsson

mánudagur 20. ágúst
18:00 Fjölnir-Víkingur R. - Einar Ingi Jóhannsson
18:00 Breiðablik-Valur - Þóroddur Hjaltalín
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Mun Rúben Amorim með tímanum ná að rífa Man Utd upp í toppbaráttuna?
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner