banner
sun 19.ágú 2018 09:45
Elvar Geir Magnússon
Ţóroddur Hjaltalín dćmir toppslaginn í Kópavogi
watermark Ţóroddur dćmir í Kópavogi á morgun.
Ţóroddur dćmir í Kópavogi á morgun.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Akureyringurinn Ţóroddur Hjaltalín dćmir toppslag Breiđabliks og Vals í Pepsi-deildinni en leikurinn verđur á Kópavogsvelli á morgun, mánudag, klukkan 18.

Ţóroddur var valinn besti dómari umferđa 1-11 í deildinni.

Birkir Sigurđarson og Bryngeir Valdimarsson verđa ađstođardómarar og Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson verđur međ skiltiđ.

Breiđablik og Valur eru ásamt Stjörnunni í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn en Garđbćingar mćta Grindavík í dag. Hér ađ neđan má sjá dómara 17. umferđar Pepsi-deildarinnar.

sunnudagur 19. ágúst
16:00 KA-KR - Egill Arnar Sigurţórsson
18:00 Grindavík-Stjarnan - Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
18:00 Fylkir-FH - Jóhann Ingi Jónsson

mánudagur 20. ágúst
18:00 Fjölnir-Víkingur R. - Einar Ingi Jóhannsson
18:00 Breiđablik-Valur - Ţóroddur Hjaltalín
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 22 13 7 2 50 - 24 +26 46
2.    Breiđablik 22 13 5 4 39 - 17 +22 44
3.    Stjarnan 22 11 7 4 45 - 26 +19 40
4.    KR 22 10 7 5 36 - 25 +11 37
5.    FH 22 10 7 5 36 - 28 +8 37
6.    ÍBV 22 8 5 9 29 - 31 -2 29
7.    KA 22 7 7 8 36 - 34 +2 28
8.    Fylkir 22 7 5 10 31 - 37 -6 26
9.    Víkingur R. 22 6 7 9 29 - 38 -9 25
10.    Grindavík 22 7 4 11 26 - 37 -11 25
11.    Fjölnir 22 4 7 11 22 - 44 -22 19
12.    Keflavík 22 0 4 18 11 - 49 -38 4
Spurningin
Hvor fer fyrr frá Man Utd?


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía