Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
Gísli Laxdal: Ég potaði honum inn hundrað prósent
Viktor varð ekki stressaður: Kennie stendur fyrir sínu
Lárus Orri: Áttum okkur á því að þetta er bara einn sigur
Láki: Þurfum að hafa meira fyrir því að skora mörk
Rúnar Kristins: Það bjargaði okkur alveg
Aðstaðan kom Caulker skemmtilega á óvart - „Frábær vettvangur til að læra, þróa minn feril og hjálpa liðinu“
Frá Ólafsvík á EM - „Maður er í þeim forréttindahópi"
Draumurinn rættist núna eftir svekkjandi tíðindi 2022
   fim 19. október 2017 15:32
Elvar Geir Magnússon
Kiddi Jóns: Hoppaði fram og til baka með þessa ákvörðun
Kristinn segir erfitt að yfirgefa Breiðablik.
Kristinn segir erfitt að yfirgefa Breiðablik.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson ákvað að breyta til á sínum ferli og skrifaði hann undir samning við KR í dag. Hann kemur frá Breiðabliki og viðurkennir að það hafi verið erfitt að yfirgefa Kópavoginn.

Við byrjuðum á því að spyrja hann hvernig honum liði í KR treyjunni?

„Þetta er skrítið en mér líður vel og ég hlakka til að takast á við þessa nýju áskorun," segir Kristinn.

„Síðustu þrír dagar hafa verið langir hjá mér og ég hef hoppað fram og til baka með þessa ákvörðun. Mér fannst ég þurfa á nýju umhverfi að halda hérna á Íslandi. KR hafði hrikalegan áhuga, metnaðurinn og allt var heillandi."

„Ég er hrikalega spenntur að byrja. KR er með sterkt lið og sterkan hóp. Við stefnum á að taka titilinn á næsta ári."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.

Viðtöl eftir fréttamannafund KR:
Bjöggi Stefáns: Þurfti bara einn fund til að sannfæra mig
Rúnar Kristins: Björgvin getur skorað í Pepsi
Óskar Örn: Okkar að fá fólk á völlinn
Athugasemdir
banner
banner
banner