Slot opinn fyrir sölu á markvörðum - Isak efstur á lista Arsenal - Meint risatilboð í Yamal - Guler og Charles til Arsenal? - Thuram og Marmoush til...
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
Andri Lucas: Geggjuð upplifun fyrir mig og mína fjölskyldu
   fim 19. október 2017 15:32
Elvar Geir Magnússon
Kiddi Jóns: Hoppaði fram og til baka með þessa ákvörðun
Kristinn segir erfitt að yfirgefa Breiðablik.
Kristinn segir erfitt að yfirgefa Breiðablik.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson ákvað að breyta til á sínum ferli og skrifaði hann undir samning við KR í dag. Hann kemur frá Breiðabliki og viðurkennir að það hafi verið erfitt að yfirgefa Kópavoginn.

Við byrjuðum á því að spyrja hann hvernig honum liði í KR treyjunni?

„Þetta er skrítið en mér líður vel og ég hlakka til að takast á við þessa nýju áskorun," segir Kristinn.

„Síðustu þrír dagar hafa verið langir hjá mér og ég hef hoppað fram og til baka með þessa ákvörðun. Mér fannst ég þurfa á nýju umhverfi að halda hérna á Íslandi. KR hafði hrikalegan áhuga, metnaðurinn og allt var heillandi."

„Ég er hrikalega spenntur að byrja. KR er með sterkt lið og sterkan hóp. Við stefnum á að taka titilinn á næsta ári."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.

Viðtöl eftir fréttamannafund KR:
Bjöggi Stefáns: Þurfti bara einn fund til að sannfæra mig
Rúnar Kristins: Björgvin getur skorað í Pepsi
Óskar Örn: Okkar að fá fólk á völlinn
Athugasemdir