Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
banner
   mið 20. október 2021 09:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Pálmi Rafn: Enn hungraður þó ég sé hundgamall
Pálmi Rafn Pálmason.
Pálmi Rafn Pálmason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var tilkynnt í gær um það að Pálmi Rafn Pálmason hefði framlengt samning sinn við KR um eitt ár.

„Mér líst alltaf vel á þetta. Ég er enn í góðu standi og mér finnst ég enn býsna góður. Ég tek eitt ár í viðbót," sagði Pálmi í samtali við Fótbolta.net.

Pálmi er orðinn 36 ára. Þurfti hann að hugsa lengi um að halda áfram eða leggja skóna á hilluna?

„Nei, ég þurfti þess ekki. Ég er enn mjög hungraður þó ég sé hundgamall. Þetta var ekki erfið ákvörðun."

KR tilkynnti um tvo nýja leikmenn í gær; sóknarmenn Stefan Alexander Ljubicic og Sigurð Bjart Hallsson. Einnig hefur KR samið við markvörðinn Aron Snæ Friðriksson.

„Þeir eru svo stórir maður! Þetta eru alvöru skrokkar. Mér líst mjög vel á þá. Ég er virkilega spenntur að sjá hvað þeir koma með. Ég vona að þeir komi inn af fullum krafti," sagði Pálmi.

Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner