Zubimendi til Real frekar en Arsenal? - Bundesliga leikmenn á blaði Man Utd - Alvarez ekki til sölu
   fös 21. mars 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Evrópa um helgina - Undankeppni HM og 8-liða úrslit Þjóðadeildarinnar
Frakkar eru 2-0 undir í einvíginu gegn Króötum
Frakkar eru 2-0 undir í einvíginu gegn Króötum
Mynd: EPA
Landsleikjaverkefnið er áfram í fullum gangi og er spilað bæði í undankeppni HM og umspili A-deildar Þjóðadeildarinnar í Evrópu.

Ísland er í D-riðli en sá riðill hefst ekki fyrr en í september á meðan flestir riðlarnir hefjast um helgina.

England mætir meðal annars Albaníu á Wembley en sá leikur er spilaður á morgun.

Á sunnudag fara fram seinni leikirnir í 8-liða úrslitum A-deildar Þjóðadeildarinnar.

Föstudagur:
17:00 Kýpur - San Marino
19:45 Andorra - Lettland
19:45 England - Albanía
19:45 Malta - Finnland
19:45 Pólland - Litáen
19:45 Rúmenía - Bosnía

Laugardagur:
14:00 Liechtenstein - Norður Makedónía
17:00 Moldova - Noregur
17:00 Svartfjallaland - Gibraltar
19:45 Tékkland - Færeyjar
19:45 Ísrael - Eistland
19:45 Wales - Kasakstan

Sunnudagur:

Þjóðadeild - umspil:
19:45 Frakkland - Króatía (0-2)
19:45 Þýskaland - Ítalía (2-1)
19:45 Portúgal - Danmörk (0-1)
19:45 Spánn - Holland (2-2)
Athugasemdir
banner
banner
banner