Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   lau 21. nóvember 2020 14:52
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Lampard ekki spenntur yfir því að vera á toppnum í „fimm mínútur"
„Þetta var fagmannleg frammistaða," sagði Frank Lampard, stjóri Chelsea, eftir 2-0 útisigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

„Fyrstu 20 mínúturnar voru frábærar, við höfðum stjórn og héldum boltanum. Þeir komu sterkir út í seinni hálfleikinn og mér fannst alltaf eins og við yrðum hættulegastir með því að sækja hratt á þá."

„Þið sáuð það þegar Timo (Werner) sótti hratt og lagði upp fyrir Tammy (Abraham)."

„Við spiluðum vel en það eru úrslitin sem skipta mestu máli vegna þess að enska úrvalsdeildin er gríðarlega erfið. Strákarnir tókust á við áskorunina í dag og ég er mjög ánægður."

Chelsea er núna á toppi deildarinnar en Lampard er ekkert að missa sig yfir því. „Það er ánægjulegt, en ég ætla ekki að fara að vera spenntur yfir því að vera á toppnum í fimm mínútur. Þetta er langt tímabil."

Að neðan má sjá stöðuna í deildinni.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner