Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
Útvarpsþátturinn - Ísland, fréttaflóð úr Bestu og Viktor Örn
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Fylkir vs MBL
Innkastið - Eigum að gera okkur vonir um HM 2026
Tveggja Turna Tal - Nik Chamberlain
Útvarpsþátturinn - Máni fer um víðan völl
Frá Akranesi til Gana: Fer aftur með fótboltabúnað fyrir jólin
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Víkingur vs Íþróttavikan
Hugarburðarbolti GW12 Man City tapaði fjórða leiknum í röð!
Enski boltinn - Liverpool er bara besta lið Evrópu
Tveggja Turna Tal - Jóhann Birnir Guðmundsson
Útvarpsþátturinn - Kári Árna, Evrópuvelgengni Víkings og landsliðið
Fékk traustið áfram og gerði KA að bikarmeisturum
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Breiðablik vs Þungavigtin
Hugarburðarbolti - Liverpool aftur á toppinn!
Enski boltinn - Liverpool á toppnum og velkominn Amorim
Rólegi stríðsmaðurinn sem aldrei vék frá Stjörnunni
Tveggja Turna Tal - Haraldur Árni Hróðmarsson
Útvarpsþátturinn - Besta, Valur og Amorim tekur við
Halldór Árnason - Íslandsmeistari í fyrstu tilraun
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Afturelding vs Dr. Football
   mán 21. desember 2020 16:36
Enski boltinn
Enski boltinn - Kampakátir Liverpool menn á toppnum
 Sigursteinn Brynjólfsson, Einar Matthías Kristjánsson og Magnús Þór Jónsson.
Sigursteinn Brynjólfsson, Einar Matthías Kristjánsson og Magnús Þór Jónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hlaðvarpsþátturinn „Enski boltinn" er á sínum stað í dag líkt og eftir allar umferðir í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool er á toppi deildarinnar og Einar Matthías Kristjánsson, Magnús Þór Jónsson og Sigursteinn Brynjólfsson á kop.is voru í miklu stuði þegar þeir kíktu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag.

Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.

Meðal efnis: Liverpool nær varla í lið, niðurlæging Hodgson, Firmino besti framherji í heimi, augnablik tímabilsins, vakti fólk í fagnaðarlátum, stóri og litli Sam, Klopp leitar að miðverði, eitruð sóknarlína Man Utd, Solskjær á réttri leið, BIelsa boltinn, gengi Leicester ekki óvænt, boltinn eins og heit kartafla, geggjuð vika hjá Everton, Gylfi fer á kostum, sjálfstraustleysi Arsenal og Manchester City er eins manns lið.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner
banner