Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
Enski boltinn - Menn að tala um meistarasigur
Útvarpsþátturinn - Heimsókn frá Húsavík við Skjálfanda
Leiðin úr Lengjunni: Siggi Höskulds fer yfir sviðið og upphitun fyrir úrslitin
Kjaftæðið - Liðið sem þorir vinnur 50 milljóna leikinn, hlaupa Víkingar með titilinn?
   mán 21. desember 2020 16:36
Enski boltinn
Enski boltinn - Kampakátir Liverpool menn á toppnum
 Sigursteinn Brynjólfsson, Einar Matthías Kristjánsson og Magnús Þór Jónsson.
Sigursteinn Brynjólfsson, Einar Matthías Kristjánsson og Magnús Þór Jónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hlaðvarpsþátturinn „Enski boltinn" er á sínum stað í dag líkt og eftir allar umferðir í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool er á toppi deildarinnar og Einar Matthías Kristjánsson, Magnús Þór Jónsson og Sigursteinn Brynjólfsson á kop.is voru í miklu stuði þegar þeir kíktu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag.

Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.

Meðal efnis: Liverpool nær varla í lið, niðurlæging Hodgson, Firmino besti framherji í heimi, augnablik tímabilsins, vakti fólk í fagnaðarlátum, stóri og litli Sam, Klopp leitar að miðverði, eitruð sóknarlína Man Utd, Solskjær á réttri leið, BIelsa boltinn, gengi Leicester ekki óvænt, boltinn eins og heit kartafla, geggjuð vika hjá Everton, Gylfi fer á kostum, sjálfstraustleysi Arsenal og Manchester City er eins manns lið.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir