Liverpool gæti nýtt sér ákvæði í samningi Semenyo- Ungur miðjumaður á blaði hjá Liverpool og Man Utd - West Ham vill Strand Larsen
   mán 22. desember 2025 14:14
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
KR fær ungan markmann frá Bandaríkjunum (Staðfest) - Kemur næsta sumar
Mynd: MHSAA
Markvörðurinn Gunnar Örn Þórhallsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR.

Gunnar er 17 ára og hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum á undanförnum mánuðum þar sem hann var bæði valinn í úrvalslið menntaskóla um gjörvöll Bandaríkin sem og menntaskólaleikmaður ársins í Michigan-fylki!

Gunnar mun ganga til liðs við KR næsta sumar að námi loknu í Bandaríkjunum.

„Við hlökkum til að sjá Gunnar á vellinum og bjóðum hann velkominn í KR," segir í tilkynningu KR.
Athugasemdir
banner
banner