Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
   þri 23. apríl 2024 05:55
Elvar Geir Magnússon
England í dag - Arsenal fær granna sína í heimsókn
Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal.
Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal.
Mynd: Getty Images
Arsenal getur styrkt stöðu sína í baráttunni um enska meistaratitilinn þegar liðið fær Chelsea í heimsókn í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni.

Takehiro Tomiyasu gæti snúið aftur hjá Arsenal en hann missti af sigrinum gegn Wolves um síðustu helgi.

Chelsea verður líklega án síns langbesta leikmanns en Cole Palmer gat ekki æft í gær vegna veikinda.

Chelsea hefur aðeins einu sinni fagnað sigri í síðustu níu leikjum gegn Arsenal en heimamenn hafa unnið ellefu af þrettán deildarleikjum sínum á almanaksárinu 2024.

Í kvöld verður einnig leikur í Championship-deildinni. Leicester er á toppi deildarinnar með 91 stig en liðið leikur gegn Southampton, sem er í fjórða sæti.

ENGLAND: Premier League
19:00 Arsenal - Chelsea

ENGLAND: Championship
19:00 Leicester - Southampton
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 35 25 5 5 85 28 +57 80
2 Man City 34 24 7 3 82 32 +50 79
3 Liverpool 35 22 9 4 77 36 +41 75
4 Aston Villa 35 20 7 8 73 52 +21 67
5 Tottenham 34 18 6 10 67 54 +13 60
6 Man Utd 34 16 6 12 52 51 +1 54
7 Newcastle 34 16 5 13 74 55 +19 53
8 Chelsea 34 14 9 11 65 59 +6 51
9 West Ham 35 13 10 12 56 65 -9 49
10 Bournemouth 35 13 9 13 52 60 -8 48
11 Wolves 35 13 7 15 48 55 -7 46
12 Brighton 34 11 11 12 52 57 -5 44
13 Fulham 35 12 7 16 51 55 -4 43
14 Crystal Palace 35 10 10 15 45 57 -12 40
15 Everton 36 12 9 15 37 48 -11 37
16 Brentford 35 9 8 18 52 60 -8 35
17 Nott. Forest 35 7 9 19 42 62 -20 26
18 Luton 36 6 8 22 48 77 -29 26
19 Burnley 35 5 9 21 38 70 -32 24
20 Sheffield Utd 35 3 7 25 34 97 -63 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner