Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
banner
   fim 23. júlí 2020 23:21
Arnar Laufdal Arnarsson
Óskar Hrafn: Þú verður að skapa þér færi til að skora
Án sigurs í síðustu 5 leikjum liðsins
Án sigurs í síðustu 5 leikjum liðsins
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var þungur á brún eftir svekkjandi tap gegn erkifjendum sínum í HK en leikar enduðu með 1-0 sigri HK. Blikar eru nú án sigurs í síðustu 5 leikjum.

"Við nýttum ekki þá yfirburði sem við höfðum út á vellinum til að skapa okkur færi og það kom okkur um koll, HK voru þéttir og börðust eins og ljóm, hentu sér fyrir alla bolta, það kom okkur ekkert á óvart en við gerðum bara ekki nóg" Sagði Óskar Hrafn svekktur eftir leik.

"Mér fannst við ágætir á milli teiganna, mér fannst við geta varist betur þegar markið kemur en svo auðvitað sköpum við okkur ekki nógu mörg færi, fyrirgjafirnar voru ekki nógu góðar í kvöld, vorum ekki nógu grimmir í teignum eða þegar annar boltinn datt en þú verður að skapa þér færi til að skora en við áttum í erfiðleikum með að brjóta HK-menn á bak aftur í dag"

Lestu um leikinn: HK 1 -  0 Breiðablik

Horfðu Blikarnir á þennan leik eins og hann þurfti að vinnast?

"Það er enginn leikur í þessari deild "must win", auðvitað viltu bara koma inn í leikinn og spila vel og einhvern veginn vinna alla leiki en það hefur sýnt sig að það er ekki hægt en auðvitað vildum við vinna þennan leik"

Breiðablik hafa verið orðaðir við Jonathan Hendrickx fyrrum bakvörð Blika sem og Unnar Stein Ingvarsson leikmann Fram, getur Óskar staðfest það?

"Nei ég get ekki staðfest það að það séu neinar viðræður í gangi við félög þessara leikmanna þannig að nei ég get ekki staðfest það"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner