Liverpool og Barcelona hafa áhuga á Alvarez - Bilic gæti tekið við West Ham - Man Utd ætlar að fá inn markvörð næsta sumar
   þri 23. september 2025 09:35
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörk umferðarinnar: Markaveislur og umdeild víti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Besta deildin er farin af stað að nýju eftir tvískiptingu en 23. umferð deildarinnar lauk í gær.

KR er komið í fallsæti og staða Víkings á toppnum styrktist. Þetta var tíðindamikil umferð þar sem glæsileg mörk voru skoruð og umdeild víti dæmd.

Vestri 0 - 4 ÍA
0-1 Gísli Laxdal Unnarsson ('49 )
0-2 Viktor Jónsson ('59 , víti)
0-3 Baldvin Þór Berndsen ('75 )
0-4 Haukur Andri Haraldsson ('79 )
Lestu um leikinn



ÍBV 1 - 1 Afturelding
1-0 Alex Freyr Hilmarsson ('66 )
1-1 Aron Jóhannsson ('86 )
Rautt spjald: Georg Bjarnason, Afturelding ('95)
Lestu um leikinn



KA 4 - 2 KR
0-1 Aron Sigurðarson ('14 )
1-1 Ingimar Torbjörnsson Stöle ('22 )
1-2 Aron Sigurðarson ('43 )
2-2 Birnir Snær Ingason ('48 )
3-2 Birnir Snær Ingason ('52 )
4-2 Andri Fannar Stefánsson ('94 )
Lestu um leikinn



Víkingur R. 2 - 1 Fram
1-0 Helgi Guðjónsson ('55 , víti)
1-1 Jakob Byström ('70 )
2-1 Gylfi Þór Sigurðsson ('79 )
Rautt spjald: Rúnar Kristinsson, Fram ('87)
Lestu um leikinn



Stjarnan 0 - 0 FH
Lestu um leikinn



Valur 1 - 1 Breiðablik
0-1 Höskuldur Gunnlaugsson ('58 , víti)
1-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('98 , víti)
Lestu um leikinn


Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 23 13 6 4 49 - 28 +21 45
2.    Valur 23 12 5 6 54 - 36 +18 41
3.    Stjarnan 23 12 5 6 43 - 35 +8 41
4.    Breiðablik 23 9 8 6 38 - 36 +2 35
5.    FH 23 8 7 8 41 - 35 +6 31
6.    Fram 23 8 5 10 33 - 33 0 29
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KA 23 9 5 9 33 - 41 -8 32
2.    ÍBV 23 8 6 9 25 - 29 -4 30
3.    Vestri 23 8 3 12 23 - 32 -9 27
4.    ÍA 23 8 1 14 30 - 43 -13 25
5.    KR 23 6 6 11 44 - 55 -11 24
6.    Afturelding 23 5 7 11 30 - 40 -10 22
Athugasemdir
banner
banner